Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 26

Náttúrufræðingurinn - 1969, Side 26
72 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN Textar við myndsíður I—IV — Text to Plates I—IV la. Eiuli á vatnsrás í áfoksjarðveginum vestan við Árbrandsána, sunnan við Krosshóla. Jarðvatnið grefur undan gróðurtorfunni og lengir þannig stöðugt vatnsrásina. Jarðvegssniðið Hu var tekið á þessum stað. — The site of the profile Hu in an end of a water channel eroded hy groundwater seeþage through the loessial soil. — Pholo G. Sighj. lb. Vindrof austan við Sandfellið. Slíkar gryfjur grafast stundum skammt frá rofbörðunum, þar sem stormsveipar hlaðnir foksandi staðnæmast oft. — Wind eroded depression into the loessial soil cover excavated by repeated slorm cyclones. Such depressions are sometimes to be found near the “rof- hards”, where the xuind is loaded hy sand. — Plioto G. Sigbj. Ila. Sandvatnsaurar og Sandvatn. Jarlhettur og Skálpanesdyngja í baksýn. Sandvatnsaurarnir hafa reynzt drjúg uppspretta sandfoks, sem mjög liefur auk- ið á jarðvegseyðinguna á Haukadalsheiði. — The river Far sandur-delta at Sand- valn. The wind blown sand from ihe delta lias brought about a great deal of the soil destruction on Haukadalsheidi. — Pholo G. Sigbj. Ilb. Moldir við austustu tungu Lambahrauns NA við Sandfell. Jarlliettur og Langjökull í baksýn. — “Moldir” at thc snoul of Lambahraun lava at the NE corner of Sandfell. Jarlheltur and Langjökull in the background. — Plioto G. Sigbj. Illa. Vatnsrásir í austurhlíðum Sandfells. Séð til austurs frá Kistu. — Water ravines in the easl slopes of Sandfell. Facing lo the east from Kista. — Plwto G. Sigbj. Illb. Vindsorfnir steinar suðvestur af Sandvatni. — Dreikanters SIF of Sand- vatn. — Photo G. Sigbj. IVa. Hægfara jarðvegseyðing í SV-hlíðum Sandfells. Gróðurinn íylgir rof- barðinu. Högnliöfði í baksýn. — Erosion cycle of the loessial soil cover in the SW slopes of Sandfell. In tlie background is mount Högnliöfdi. — Photo G. Sigbj. IVb. Samspil vatnsrofs og vindrofs við rofbörðin norður af Fljótsbotnum. — The xnlerplay of the luater- and winderosion. — Photo G. Sigbj.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.