Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 26

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 26
72 NÁTTÚ RUFRÆÐINGURINN Textar við myndsíður I—IV — Text to Plates I—IV la. Eiuli á vatnsrás í áfoksjarðveginum vestan við Árbrandsána, sunnan við Krosshóla. Jarðvatnið grefur undan gróðurtorfunni og lengir þannig stöðugt vatnsrásina. Jarðvegssniðið Hu var tekið á þessum stað. — The site of the profile Hu in an end of a water channel eroded hy groundwater seeþage through the loessial soil. — Pholo G. Sighj. lb. Vindrof austan við Sandfellið. Slíkar gryfjur grafast stundum skammt frá rofbörðunum, þar sem stormsveipar hlaðnir foksandi staðnæmast oft. — Wind eroded depression into the loessial soil cover excavated by repeated slorm cyclones. Such depressions are sometimes to be found near the “rof- hards”, where the xuind is loaded hy sand. — Plioto G. Sigbj. Ila. Sandvatnsaurar og Sandvatn. Jarlhettur og Skálpanesdyngja í baksýn. Sandvatnsaurarnir hafa reynzt drjúg uppspretta sandfoks, sem mjög liefur auk- ið á jarðvegseyðinguna á Haukadalsheiði. — The river Far sandur-delta at Sand- valn. The wind blown sand from ihe delta lias brought about a great deal of the soil destruction on Haukadalsheidi. — Pholo G. Sigbj. Ilb. Moldir við austustu tungu Lambahrauns NA við Sandfell. Jarlliettur og Langjökull í baksýn. — “Moldir” at thc snoul of Lambahraun lava at the NE corner of Sandfell. Jarlheltur and Langjökull in the background. — Plioto G. Sigbj. Illa. Vatnsrásir í austurhlíðum Sandfells. Séð til austurs frá Kistu. — Water ravines in the easl slopes of Sandfell. Facing lo the east from Kista. — Plwto G. Sigbj. Illb. Vindsorfnir steinar suðvestur af Sandvatni. — Dreikanters SIF of Sand- vatn. — Photo G. Sigbj. IVa. Hægfara jarðvegseyðing í SV-hlíðum Sandfells. Gróðurinn íylgir rof- barðinu. Högnliöfði í baksýn. — Erosion cycle of the loessial soil cover in the SW slopes of Sandfell. In tlie background is mount Högnliöfdi. — Photo G. Sigbj. IVb. Samspil vatnsrofs og vindrofs við rofbörðin norður af Fljótsbotnum. — The xnlerplay of the luater- and winderosion. — Photo G. Sigbj.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.