Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 33

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 33
NÁTTÚRUFRÆÐI N GU RI N N 75 1960), svo að uppruni þess er að öllunr líkindum hinn sami. Jarð- vatnsstaðan ein virðist hafa ráðið, livort á staðnum hefur myndazt áfoksjarðvegur eða mýri. llæði áfoksjarðvegurinn og mýrarjarðveg- urinn virðast án sýnilegra tengsla við undirlag sitt. Að öllu pessu athuguðu er vindurinn eina hugsanlega aflið, sem getur hafa dreift honum þannig. Steinefnainnihald íslenzka jarðvegsins er því til- komið við dfok (aeolian sediment). Flestir þeir vísindamenn, senr unr þessi mál lrafa ritað, hafa verið sammála unr þetta atriði. Um 3.6% af þurrlendi jarðar er þakið áfoksjarðmyndunum. Þær er fyrst og fremst að finna umhverfis eyðimerkurnar í heitari lönd- unr, en þær finnast einnig á allbreiðu belti r Evrópu og Anreríku sunnan við hámarksútbreiðslusvæði nreginjöklanna á undangengn- um jökulskeiðum. Á eyðimerkursvæðunum er veðrun bergtegund- anna mjög ör, svo að þær verða látlaus uppspretta fokefna. Áfoks- myndanirnar í kaldari löndum eru aftur á móti arfur frá jökul- skeiðunum. Uppspretta þess áfoks voru gróðurvana svæði meðfram jökuljaðrinum, þar sem jökulárnar byltust yfir víðáttumikla sanda og jökullón nrynduðust og Jrornuðu á víxl. Þar var það jökullinn, sem lagði til fokefnin, en jökulárnar og vötnin sáu um flokkun þess, svo að vindurinn gæti séð um flutninginn. Á vísindamáli lrafa slík- ar jarðmyndanir verið nefndar löss (e. loess, þ. löss). Samt sem áður liggur það alls ekki ljóst fyrir, hvernig skuli skilgreina það hug- tak, því að nokkuð ber á milli hjá mismunandi höfundum. Surnir höfundar vilja nefna allt áfok því nafni (Moore 1962), en aðrir höfundar gera kröl'ur til ákveðinnar efnasamsetningar, til að jarð- myndunin geti talizt löss, og Jrá sérstaklega að hún innihaldi kalk og feldspata (Van Engeln 1952). Islenzki jarðvegurinn fellur undir hugtakið löss í víðtækustu merkingu þess orðs, þar eð hann er vindflutt set með mjög svip- aða eðliseiginleika og aðrar lössmyndanir (S. Emilsson 1931, B. Jóhannesson 1960). Efnasamsetning hans er aftur á móti verulega frábrugðin þeirri, sem margir höfundar telja, að löss þurfi að hafa, og þá sérstaklega hve lítið kalk (CaCO;!) er í honum. Islenzki áfoks- jarðvegurinn mun að mjög verulegu leyti vera byggður upp úr eldfjallaösku, eins og síðar verður rætt 1 þessari grein. Það mætti Jrví vel hugsa sér að nefna hann eldfjallalöss (volcanic loess). í íslenzku máli hefur það einnig verið mjög á reiki, hvaða hug- tök hafa verið notuð yfir áfoksjarðveginn. Ég hef valið þann kost,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.