Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 58

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 58
100 NÁTTÚRUFRÆÐING U RI N N tiltölulega lítill hluti þeirra hefði slípazt verulega af vindsvörfun. Af þessu má því draga eftirfarandi ályktun: Meginhluti gosösk- unnar hefur fokið tiltölulega fljótt inn á gróið land, nerna þá ef til vill grófasti hluti vikursins, sem hefur þurft að molna eitthvað niður. Jafnframt því, sem stöðugt hefur blásið af ógrónum svæð- um yfir á gróðurlendið, hefur að öllum líkindum alltaf átt sér slað jarðvegsroj á vissum stöðum, eins og síðar verður vikið að. Fok- efnin frá vindrofinu hafa því einnig stöðugt fokið inn á gróður- lendið til að auka þar enn á magn áfoksins. Hin veika uppbygging áfoksjarðvegsins Björn Jóhannesson (1960) leggltr mikla áherzlu á, live innri gerð áfoksjarðvegsins sé ákaflega veikbyggð, og hann tilfærir tvær megin- ástæður fyrir því. I fyrsta lagi er samloðun hans mjög lítil vegna þess, hve lítið hann inniheldur af leirkornum, og í öðru lagi er rotnun hinna lífrænu leifa mjög hæg, svo að hún lijálpar lítið til við jarðvegsuppbygginguna. Við þetta má bæta, að kornastærðar- samsetning áfoksins liggur mjög einhliða í þeim stærðarflokkum, sem minnst viðnám hafa gegn roföflunum, vatni og vindi, en það er mjög mikilvægt atriði með tilliti til jarðvegseyðingarinnar. Kornastærðin um 0,2 mm í þvermál hefur minnst viðnám gegn vatnsrofi, en viðnámið vex mjög ört bæði með vaxandi og minnk- andi kornastærð (Hjulström 1935). Kornastærðin 0,06—0,2 mm í þvermál hefur langminnst viðnám gegn vindrofi, en viðnámið vex ört bæði með vaxandi og minnkandi kornastærð (Bagnold 1941). Kornastærðarsamsetning áfoksjarðvegsins gerir hann því mjög veik- byggðan, sérstaklega grófari hluta hans, þar sem hokkuð meiri sam- loðunarkrafta gætir í fínni sýnunum (tafla III). Þess vegna er það algengt, að efstu og grófustu lög áfoksjarðvegsins verða fyrst vind- rofinu að bráð, en eldri og fínni áfokslögin verða eftir og nefnast þá moldir. Það er jró ekki kornastærðin ein, sem jrví veldur, Jrví að bæði pökkunin og jarðrakinn hafa jrar sín áhrif. Hárpípukraftur jarðvegsins minnkar ört með vaxandi kornastærð, svo að grófum jarðvegi hættir mun meira við að ofjrorna (Beskow 1929). Vind- rofið virðist ekki vinna verulega á samloðun áfoksins, meðan Jrað heldur rakanum í sér, en fínni hluti jjess geymir rakann vel á með- an Jrað er vel pakkað. Moldirnar þorna aftur á móti mjög fljótt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.