Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 62

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 62
104 NÁTTÚ RUFRÆÐINGU RINN rofbarðsins liggi ávallt hærra en svo, að hárpípukraftur áfoksins megni að flytja jarðvatnið upp til gróðursins. 10. myncf skýrir, hvernig sú þróun gengur fyrir sig. Jarðvegseyðingin nær þó aðeins niður að jarðvatnsborði, svo að mórinn í mýrinni verður eftir, nema Jwí aðeins að jarðvatnsstaðan lækki vegna jarðvegseyðingar- innar, eins og stundum vill til. Slíkar móleifar finnast allvíða á Haukadalsheiðinni og er Stóra-Mýri gleggsta dæmið Jiar um. Eðli jarðvegseyðingarinnar á hverjum stað fer mjög eftir legu jarðvatnsborðsins, en |)að er aftur á móti háð vatnsleiðni undirlags áfoksjarðvegsins. Með tilliti til Jiessa má skjpta jarðvegseyðingunni í ])rjá flokka: 1. Vatnsrof, Jiar sem undirlagið er tiltölulega vatnsþétt, svo að jarðvatnsborðið liggur að jafnaði rétt undir eða upp f áfoksjarð- veginum. 2. Samspil vatnsrofs og vindrofs, þar sem jarðvatnsborðið er ýmist langt undir áfoksjarðveginum eða nær upp í hann. 3. Vindrof, Jiar sem jarðvatnsborðið liggur ávallt langt undir áfoksjarðveginum. Skal nú vikið nokkru nánar að hverjum flokk um sig. Hlutdeild vatnsrofsins í eyðingu áfoksjarðvegsins er langt frá því að vera nægilega rannsökuð, til Jiess að unnt sé að gera henni nokk- ur viðhlítandi sk.il. Rennandi vatn þarf mjög lítinn straumhraða til að rjúfa áfoksjarðveginn, og enn minni straumhraða Jiarf til þess að hann flytjist lnirtu með rennandi vatni. Fínni hluti áfoks- ins flyzt oft fremur sem leðjustraumur (mud flow) heldur en sem venjulegur aurburður. Áfoksjarðvegurinn sjálfur er Jiað lekur, að úrkomu- og leysingarvatnið sígur að langmestu leyti niður í gegn- um hann. Jarðvatnið verður Jiá að renna í gegnum botnlög áfoks- jarðvegsins, ef undirlag hans er nokkuð vatnsþéttur berggrunnur eða jökulruðningur. Slíkt jarðvatnsrennsli fær útrás við vatnsfar- vegi eða roibörð og veldur þá oft jarðvegsroíi á þann hátt, að botn- lög áfoksins fljóta fram sem leðjustraumur. Þannig myndast oft langir skurðir í áfoksjarðveginn (mynd I a), og einnig geta stærri svæði eyðzt á þann hátt sem heild, ýmist smátt og smátt eða sem stórar jarðvegsskriður. Vegsummerki slíkrar jarðvegseyðingar má víða sjá í hlíðum, hallandi landi og ekki hvað sízt meðfram þjóð- vegum landsins. Annar þáttur vatnsrofsins er sá, að vatn Jiað, sem rennur burt á yfirborðinu, grefur rásir í áfoksjarðveginn, sérstak-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.