Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 71

Náttúrufræðingurinn - 1969, Qupperneq 71
113 NÁTTÚRUFRÆÐINGU RINN Ekki er unnt að sjá af þeim rannsóknum, sem hér liggja fyrir hendi, hver sé þáttur loftslagskólnunar og hver sé þáttur öskugos- anna í jarðvegseyðingunni. Þó tel ég, að fullyrða megi, að hvoru tveggja séu þar mikilvirk. Ekki er heldur hægt að sjá af þeim, hvort hlýnandi loftslag á þessari öld hafi dregið úr jarðvegseyðing- unni. Það getur þó talizt líklegt, þar sem engin eldfjallaaska hefur fallið á þetta svæði eða í nágrenni þess síðan 1766. Þar á móti vegur sú staðreynd, að búfjáreign landsmanna hefur aldrei verið meiri en nú. Enn er þó ótalið eitt atriði, sem mun hafa reynzt afdrifaríkt fyrir jarðvegseyðinguna á Haukadalsheiði, sérstaklega á þessari ökl og allt fram til dagsins í dag, en það eru aurarnir við Sandvatn (mynd II a). Sandvatnsaurarnir munu að mestu liafa myndazt á síðustu öldum og ef til vill að langmestu leyti í jökulhlaupum þeim, sem komið liafa frá Hagavatni. Stærstu hlaupin vorn árin 1929 og 1939 (S. Þórarinsson 1939). Saga Hagavatnshlaupanna verð- ur ekki rakin hér, enda hef ég gert henni skil annars staðar (G. Sigbjarnarson 1967), en áhrif þeirra á jarðvegseyðinguna hafa orðið mikil, bæði bein og óbein. Hlaupin hafa brotið eitthvert gróður- lendi niður meðfram Árbrandsá, en sandeyrar þær, sem hlaupin byggðu upp við Sandvatn, hafa þó reynzt drjúgum skaðlegri, því að þær hafa orðið uppspretta sandfoks, sem roföflin hafa síðan tekið í þjónustu sína við eyðingarstarfið. Að lokum vil ég geta hér nokkurra útreikninga, sem ég hef gert á magni jarðvegseyðingarinnar á Haukadalsheiði eftir landnámið. Stærð alls rannsóknarsvæðis míns er um 250 km2. Við landnám munu unt 230 km2 liafa verið gróið land, þakið rúntlega eins metra þykku lagi af áfoksjarðvegi. Upphaflegur áfoksjarðvegur þekur nú um 40 km2 af þessu svæði, en ný jarðvegsmyndun hefur orðið á um 5 km2. Heildar jarðvegseyðingin hefur því verið um 270 millj. m3, en það samsvarar því, að meðaleyðingin hafi verið um 245 þús. m3 á ári. Um 50 millj. m3 hafa þó ekki horfið af svæðinu, heldur liafa þeir fokið yl'ir á gróðursvæðin, sem eftir eru, en það samsvarar um 45 þús. m3 á ári. Vatnið og vindurinn ern því búin að flytja burt af svæðinu um 220 millj. m3 eða um 200 þús. m3 að meðal- tali á ári. Væri þeirri jarðvegseyðingu jafnt dreift um allt rann- sóknarsvæðið, samsvarar hún því, að á hverju ári hefðu 800 m3 liorfið af hverjum ferkílómetra. Tölur þessar gefa nokkra hugmynd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.