Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 80

Náttúrufræðingurinn - 1969, Síða 80
122 NÁTTÚ RU FRÆÐIN GURINN Æ sums staðar á Norðurlöndum köll- uð krákufótur. Allt blómið er dumb- rautt, þ. e. krónublöð, bikarblöð, utanbikarblöð, fræflar og frævur, og er slíkt sjaldgæft. Ef að er gáð má sjá ofurlítinn grænleitan hring milli fræíla og fræva. Hringurinn gefur frá sér hunang. Blómhlífin er 5- deild. Krónublöðin eru smá, en bik- arblöðin miklu stærri. Utan við þau sitja litil utanbikarblöð, svo að Uik- arinn er tvöfaldur. Margir fræflar og frævur eru í blóminu eins og á flestum öðrum tegundum af rósaætt. Smáaldinin eru hnetur, sem sitja rnargar saman á hnöttóttu, svamp- kenndu aldinstæði. Er þetta milli- stig muru- og jarðarbersaldingerða. Króna og bikar sitja lengi eftir fræv- un. Hneturnar geta lengi flotið á vatni og dreifast stundum með vaðfuglum og sundfuglum, t. d. öndum. Engjarós er harðgerð jurt, sem vex bæði á láglendi og til fjalla og heiða líkt og reiðings- grasið. Hún er sannarlega rós engjanna hér á landi. Engjarós. Kornsúra og vallarkorn. Fremur smávaxin jurt, oft 10—30 cm á hæð, mjög algeng. Auð- þekkt á mjóu blómaxinu, en það er venjulega alsett rauðum korn- um neðan til, en ber hvít eða ljósrauð blóm að ofan. Stönglarnir vaxa upjj af stuttum og gildum, hnöllóttum, láréttum jarðstöngli. Blöðin eru mismunandi að lögun, þ. e. hin neðstu langstilkuð með allbreiða blöðku, en hin efri mjórri, stuttstilkuð eða stilklaus. Korn- súrublöðkurnar eru grænar að ofan, en blágráleitar á neðra borði og með niðurorpna jaðra. Himnupípa (axlaslíður) gengur upp af blaðfætinum og lykur um stöngulinn. Blómhlífin er 5 deild, oft eru blómin einkynja eða því sem nær, þ. e. í sumum blómum eru fræflar, en frævur í öðrum. Aldinið er þrístrend hneta, en sjaldan ber kornsúran fræ, a. m. k. í norðlægum löndum. — Fjölgunin fer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.