Samvinnan - 01.03.1926, Page 53

Samvinnan - 01.03.1926, Page 53
SAMVINNAN 47 hann sér bifreið og flytur hana til Akureyrar, samhliða og nokkrar aðrar komu til Rvíkur. Leið svo þar til 1917. þá fluttist Zófónías til Reykjavíkur. Hann fann að of bröngt var fyrir bifreiðamar á Akureyri. Vegspottarnir náðu ekki nema nokkra km. út úr bænum. Árið 1918 býr hann sig undir að geta hafið mannflutninga í Rvík, og fyrsta friðarárið byrjar hann að hafa bílastöð í söluturn- inum í Reykjavík. Stýrði hann þar hinu fyrsta bifreiða- félagi. Hafði það 6 bíla, og átti Zófónías þrjá þeirra. Félag þetta hóf nú hinar fyrstu áætlunarferðir með bifreiðum, sem haldið hefir verið uppi hér á landi. Félagið sendi tvo bíla á viku að Selfossi og til Grindavíkur og Keflavíkur. Var þetta til mestu þæginga fyrir ferðafólk, að geta þann- ig treyst á vissar og fljótar ferðir. Bílunum fjölgaði smátt og smátt í Reykjavík og söfn- uðust fleiri og fleiri af þeim í skjól við skrifstofu Zófó- níasar í Söluturninum. Árið 1920—21 mynda þessir menn Bifreiðafélag Reykjavíkur. það var í fyrstu einskonar samlagshlutafélag bifreiðastjóra. þeir voru 6, en sumir áttu 4 bifreiðar. Óx mjög gengi þessa félags. Egill Vil- njálmsson, ágætur bifreiðarstjóri var formaður þess, en Zófónías var aðalframkvæmdarstjóri heima fyrir og stjórnaði afgreiðslunni. Óx féiagið mjög og færði út kví- amar. Hóf það stöðugar ferðir eftir öllum akfærum veg- um, sem liggja út frá Reykjavík. Á stríðsárunum og fyrst á eftir var peningastraumur mikill inn í landið, og höfðu bifreiðarnar notið góðs af því. Að sama skapi óx dýrtíðin. Alt var dýrt sem til bílanna þurfti og flutningagjöldin voru geysihá. Sæti í bíl austur að Garðsauka frá Reykja- vík komst upp í 48 krónur. Samt var þetta notað. M. a. fengu bændur, og fluttu, kaupafólk með þessum ferð- um, og jók það ekki lítið kostnað við framleiðsluna. En þrátt fyrir dýrleikann unnu margir bændur þó til að nota bifreiðarnar og komast það á hálfum degi um bjargræðis- tímann, sem þeir hefðu annars þurft 2—3 daga til og marga hesta. Um áramótin 1922—23 gekk Zófónías úr bifreiðarfé-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.