Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 11

Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 11
SAMVINNAN 5 firði í sumar. Kaupfélag Héraðsbúa á það og gekst Þor- steinn Jónsson kaupstjóri þar mest fyrir framkvæmdum. Svo þarf að halda fram stefnunni, sem Eitt kælihús byrjað er. Kælihúsum þarf að fjölga við á ári. aðalútflutningshafnir landsins. Minna en eitt á ári má varla byggja fyrst um sinn. Næstu húsin ættu að líkindum að koma á hinum stóru kjöthöfnum norðanlands, Húsavík, Sauðarkróki og Blöndu- ós, og síðan við hinar minni hafnir eftir því sem þörfin krefst, og reynslan kennir. Hér hefir verið á ferð í haust trúnaðar- Ensku maður ensku heildsölunnar, Mr. W. East- kaupfélögin og wood frá Manchester, til að kynna sér kælda kjötið. skilyrði fyrir kjötverslun hér á landi. Kom hann fyrst austan um land til Akureyran og hélt þaðan til Reykjavíkur og síðan heim. För hans var undirbúin af framkvæmdarstjórum Sambandsins, Guðm. Vilhjálmssyni og Jóni Ámasyni. Hver sem árangurinn kann að verða, þá er enginn vafi á að hér er rétt spor stigið. Framtíðarkjötmarkaður Islendinga hlýtur að verða í Englandi. Og stærsta neytendafyrirtækið í Englandi eru ensku kaupfélögin. Að komast í beint samband við þau með matvælaframleiðslu landsins og vinna sér þar traust og álit, er áreiðanlega góð framkvæmd í íslenskum versl- unarmálum. Enginn skyldi ætla, að þegar samvinnufélög hefja skifti landa milli, þá nái félagshyggjan svo langt, að úr verði líknarstarfsemi. íslendingar myndu líka fráleitt óska þess, þótt hægt væri. Kaupfélögin eru ekki líknarfélög, hvorki utanlands né innan. Nú er ákveðið, að samvinnumenn í Eyja- Mjólkurbú firði efni til smjörgerðarfélags, hins Eyfirðinga. stærsta, sem enn hefir verið stofnað hér á landi. Njóta Eyfirðingar þess að hafa gott kaupfélag, því að stjóm þess hefir undirbúið smjör- gerðarmálið með mikilli fyrirhyggju. Sendu Eyfirðingar ungan og efnilegan mann til Danmerkur og hefir hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.