Samvinnan - 01.03.1928, Síða 33

Samvinnan - 01.03.1928, Síða 33
S A M V I N N A N 27 þoldu ekki gengishækkunina, þó að vel væri að þeim bú- ið. Sumir menn álíta, að sveitirnar verði að standa í ábyrgð fyrir lánunum, og svo er það erlendis. Og þegar smábændumir flosnuðu upp í Noregi í vetur, þá aug- lýstu sveitarfélögin býlin í tugatali og reyndu að fá nýja ábúendur. — Þetta er þýðingarmikið atriði, að jörðin, mannvirki öll og ábúðarrétturinn séu látin standa að veði fyrir lánunum, en ekki verið að blanda sveitarfélögunum í það. Enda mundi það erfitt, því að altaf er hræðsla hjá sveitarfélögunum við allar ábyrgðir, og ef þær eru ekki annað en formið eitt, þá eru þær líka í sjálfu sér gagns- lausar. Niðurstaðan verður því sú, að ef maðurinn stend- ur ekki í skilum með sanngjörnum afborgunum, þá er ekki annað að gera en að láta hann fara frá jörðinni. Þannig er líka reynslan í Noregi. Þá er þó eins gott fyrir sjóðsstjórnina að geta gengið að ábúandanum, enda væri það nægilegt aðhald, ef maðurinn misti ábúðarréttinn, ef hann gæti ekki staðið í skilum. Er þá gert ráð fyrir, að sjóðstjómin fengi nýjan mann á jörðina, og gæti býlið þannig haldist við. Þriðja atriðið er gert til þess að benda væntanlegri milliþinganefnd á það, að það væri mjög óheppilegt, ef gengið væri inn á þá braut að taka land eignamámi og skifta því með valdi. Eg býst nú líka við því, að þingið mundi ekki samþ.lög,sem gerðu slíkar ráðstafanir, enda er það óþarft, þó að undir einstöku kringumstæðum geti slíkt komið fyrir. En hér á landi ætti jarðaskifting að verða auðveld um leið og fjármagn fæst með hæfilegum kjör- um til þess að nota landið, sem til er. Eg hygg, að það færi best á því, að systkini, sem eiga skiftanlegar jarðir, sætu fyrir lánum, af því að þá væri hægur og tryggur vöxtur framkvæmanlegur alstaðar á landinu, án nokkurs valdboðs. En það er fullvíst, að það mundi spilla fyrir landnámssjóðshugmyndinni, ef jarðir yfirleitt yrðu teknar með valdi til skiftingar. Nú hefir býlafjölgun ein- mitt víða gerst, þar sem minst flyst af fólki burt til kaup-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.