Samvinnan - 01.03.1928, Síða 34

Samvinnan - 01.03.1928, Síða 34
28 S A M V I N N A N staðanna. Eg get t. d. tekið dæmi af fjórum systkinum, sem búa nú á einbýlisjörð í Þingeyjarsýslu. Síðari liður 3. greinar tillögunnar á að tryggja það, að velgemingar ríkisvaldsins verði ekki misnotaðar, þann- ig, að jarðimar komist í sölubrask og að millimennirnir stingi í sína vasa arðinum af þeim hlunnindum, sem rík- ið hefir lagt til. Eg þarf ekki annað en minna á það, að komið hefir fyrir, að jarðir, sem landið hefir selt, hafa hækkað tífalt á 2—4 ámm. En það er enginn velgeming- ur að selja þannig jarðirnar, og hefði þjóðfélagið betur átt þessar jarðir lengur. Úr bréfum, sem eg hefi fengið víðsvegar af landinu, hefi eg orðið þess áskynja að ýmsir menn, sem bera þetta mál fyrir brjósti, leggja einmitt áherslu á þetta, að trygt verði, að verðhækkun og milli- menska geti ekki gert hér ógagn. Það getur vel verið, að það sjeu til aðrar leiðir en eg hefi hér bent á. Hér er gert ráð fyrir, að til sé löggjöf, er leggi á þá kvöð, að ekki megi selja slíkar jarðir hærra verði en fasteigna- matsverði. Má líka gera ráð fyrir því, að það sé hinn ör- uggi mælikvarði og lægra sé ekki sanngjarnt að fara. Sumum hv. þm. kann nú að virðast sem þetta sé allmikil iþynging fyrir þá menn, er út í landnám leggja, en þjóð- félagið gerir þetta ekki vegna þeirra einstaklinga, er fá jarðimar, heldur vegna heildarinnar. Það sýnist því vera sanngjamt, að um leið og þjóðfélagið hjálpar, þá fylgi þessi kvöð sem trygging fyrir því, að árangur verði af hjálpinni. Eg ætla svo að ljúka máli mínu með því að segja frá úrræði, sem bóndi einn austur í Vestur-Skaftafells- sýslu fann upp og framkvæmdi viðvíkjandi jörð sinni fyr- ir hér um bil 20 árum. Þessi bóndi var Helgi Þórarinsson í Þykkvabæ. Hann hafði veitt því eftirtekt, hvílíkur ófagnaður það var, þegar jarðirnar hækkuðu mjög í verði. Þar sem duglegur bóndi gerir miklar umbætur á jörð sinni, þykir hækkunin eðlileg. Hann á ef til vill nokk- ur börn, og eftir hans dag er jörðin seld einu barna hans með svo háu verði, að hin bömin fái sem mestan arf. Er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.