Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 35

Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 35
S A M V I N N A N 29 bamið, sem kaupir, sligast svo undan umbótum foreldra sinna, vegna hins háa verðs. Helgi Þórarinsson vildi reyna að sigla fram hjá þessu skeri, og því gaf hann sveitinni jörð sína, með því skilyrði, að sveitin bygði hana eftirkomendum hans eftir nánari reglum og ákvað af- gjaldið, að mig minnir 120 kr. Það, sem vanst með þessu, var það, að jörðin varð þannig til varanlegra afnota fyrir ætt hans, með afgjaldi, sem var svo lítið, að það var sama sem að búið væri á henni leigulaust. Þetta gerir hverjum bónda auðveldara að bæta jörð sína og gera hana full- komna og gagnlega framleiðslunni í landinu. Eg hefi svo ekki fleira að segja um till. að þessu sinni. Eg veit, að enginn þm. getur misskilið, að með þessu er reynt að slá föstu nokkrum aðalatriðum viðvíkj- andi meðferð milliþinganefndarinnar á þessu máli. Atriði þessi eru svo ljós, að enginn ætti að þurfa að vera í vafa um, hvort hann er með eða á móti þeim. Eg býst nú reynd- ar við, að einstakir þm. sjeu á móti 1. lið till., af því að þar er lagt til að leggja hærri skatt á efnamenn. En þá vil eg spyrja þessa sömu þm., hvar eigi að taka féð í þetta. Það er hægt að sýna viðhorf þingsins með því að láta greiða atkv. um hvern lið till. fyrir sig og koma þá fram meðmæli eða mótmæli þingsins, að því er snertir hvern einstakan lið sérstaklega. Jeg þarf ekki að taka það fram um gróðaskattinn, að hann er mun réttlátari en neysluskatturinn, af því að hann greiða ekki aðrir en þeir, sem hafa ákveðnar eignir og ákveðnar tekjur á tilteknu ári. En um leið og þeim gengur illa, hverfur skatturinn. Það er þess vegna, sem eg stakk upp á því, að afla sjóðnum tekna með gróðaskatti, þó að mér sé það ljóst, að sá skattur er nokkuð misjafn, eftir því, hvemig árar og þarf þá í mörgum árum að grípa til annara úrræða, samhliða megintekjustofninum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.