Samvinnan - 01.03.1928, Page 36

Samvinnan - 01.03.1928, Page 36
30 SAMYINNAN II. Hæstv. forsrh. (J. Þ.) talaði aðallega um 1. lið till. og komst að þeirri niðurstöðu, að ekki væri viðeigandi, að milliþinganefndin gerði tillögur í skattamálum. I því sambandi vil eg minna hæstv. ráðh. á það, að í viðskiftum okkar í vetur, út af útflutningsgjaldinu.. kom nokkuð svipað fyrir. Þá barst talið að því, að fyrir fáum árum setti Búnaðarfélagið nefnd til þess að gera till. um Ræktunarsj óðinn. Sú nefnd kom síðan fram með ákveðn- ar till. um það, hvernig tekna skyldi aflað handa sjóðn- um, og þeim till. hefir, í aðalatriðum, verið farið eftir. Það er þess vegna sögulega rangt hjá hæstv. ráðh., að fordæmi vanti. Það eru dæmi til, að saman fara tillögur um útgjaldaaukningar og tillögur um skatta. Við erum sammála um það, hæstv. ráðh. og eg, að það eigi að fylgjast að, ný og varanleg útgjöld og tekju- auki. Þegar landhelgissjóðurinn var stofnaður, voru á- kveðnar tekjurnar og eyðslan. Það er hinn mesti skaði, þegar lagt er út í einhverjar framkvæmdir, án þess að hugsa sér einhvern tekjuauka. Mér finst það ástæðulaust, að vantreysta milliþinganefndinni í landbúnaðarmálum til þess að rannsaka jafn einfalt mál sem þetta, og sér- staklega situr það illa á hæstv. forsætisráðh. að van- treysta henni, þar sem hún verður þannig skipuð, að flokkur hans ræður einn manninn og stjómin annan, en þeir eru þrír ,sem nefndina skipa. Annars virðist vera skoðanamunur milli ráðherranna tveggja í þessu máli. Hæstv. atvinnumálaráðh. (M. G.) virðist geta gengið inn á aðalhugmynd frv., en hæstv. forsætisráðh. er á móti allri hugmyndinni. Stjórnin er því klofin, og getur það vel orðið landnámsmálinu til tjóns, ef hæstv. forsætis- ráðh. verður yfirsterkari. Hæstv. forsætisráðh. sagði, að það væri ógætilegt að bera okkur saman við aðrar þjóðir, þó að þær legðu mikið fé til nýbýla, við værum svo miklu fátækari en þær, og auk þess ættum við mörg önnur verkefni óleyst, og tók hann sem dæmi vegi og spítala. En við verðum að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.