Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 38

Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 38
32 SAMVINNAN aukinni ræktun landsins, og í öðru lagi, þá tímir hann ekki að hann sjálfur og efnalegir jafningjar hans borgi þá skatta, sem þeim ber að borga hlutfallslega við fátækl- inga landsins. En eg býst við, að hæstv. forsætisráðh. sé það ljóst, að það muni reynast erfitt að fá tollmálalög- gjafa Englands til þess að leggja samsvarandi byrðar á öreigana eins og hér er gert. Út af ræðu hæstv. atvinnumálaráðh. vil eg geta þess, að hann virðist bera óþarflega mikla umhyggju fyrir hv. 1. þm. N.-M. (H. Stef.), og meiri en sá þm. gerir kröfu til. Aðaluppistaðan í ræðu hans var sú, að reyna að sann- færa hv. 1. þm. N.-M. um það, að hann gæti ómögulega verið með þessari till., af því að hún væri eins og frv. það, sem hann bar fram. Hv. 1. þm. N.-M. hefir látið í ljós aðrar skoðanir á sumum atriðum þessa máls; hann hefir kosið að ýta því áfram, án þess að koma að hinum veika punkti, hvar eigi að taka peningana, hverjir eigi að borga. En áður en lýkur, kemur að skuldadögunum og einhversstaðar verður að taka peningana, og hér í þessari till. er stungið upp á leið til að afla fjárins, og sú leið virðist ekki ósanngjöm. Þá vildi hæstv. atvinnumálaráðh. láta vísa þessu máli til stjómarinnar. Mér þykir það nú næsta undarlegt, er stjórnin stingur sjálf upp á því, að gera sig að líkkistu. Það sæmir betur öðrum, að koma á stjómina þeim óþæg- indum, sem fylgir því, að drepa góð mál, en hitt er of- rausn, að biðjast eftir slíku. Eg ber kvíðboga fyrir því að hæstv. atvinnumálaráðh. sé líkt farið og hæstv. forsætis- ráðh., að hann sé ekki mjög hrifinn af þessu máli, þegar kemur til fjárútlátanna við að rækta land og fjölga heim- ilum. Hann er kannske með þessu nú fyrir kosningamar, en það verður gaman að sjá hönd hans réttast upp, mál- inu til stuðnings, þegar greitt verður atkvæði um tekju- auka þann, sem með þarf. Hæstv. atvinnumálaráðh. sagði, að það væri of bind- andi, ef einn eða fleiri liðir þessarar till. yrðu samþyktir. Þessu verð eg að mótmæla. Ef þessir liðir verða sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.