Samvinnan - 01.03.1928, Page 40

Samvinnan - 01.03.1928, Page 40
Minning* Eggerts Ólaf ssonar. Sá er siður í landi hverju og eigi síst hér, að minn- ast látinna stórmenna með hátíðahöldum. En ef spurt er í hvaða tilgangi þetta sé gjört, vefst mörgum tunga um tönn. 1 þessu efni mun það sannast, að þorri manna gjöri sér ekki grein fyrir neinum tilgangi. Óx*ækt vitni þessa er það andlausa ræðuskvaldur, sem almenningi er oft boðið 17. júní. En menn vita, að „svona á það að vera“. Hugsunarlaust bei'ast menn eftir hljóðfalli tískunnar. Sú tilfinning er almenningi innrætt, að tala beri vel um dána menn. Svo kemst það inn í þjóðarmeðvitund, og oft með réttu, að sumir menn hafi unnið fyrir góðu umtali um alla eilífð. Endur og eins varðveitist minning um eitt- hvað einkennilegt og æfitýralegt í fari manns, og jafnvel þótt tilhæfulaust sé. fslensk alþýða hefir gjört marga á- gætismenn fyxri alda að galdramönnum, til þess að gleyma þeim ekki. Hins gætir of lítið, að leitast sé við að skilja eðlisfar mannsins, starf hans og stefnu. Fáir hirða að vega klettana, sem hann ruddi úr götunni. Frægðinni svipar löngum til kvöldroðans á himnin- um, þegar sólin er gengin til viðar og mennimir hafa gleymt skýjunum, sem hún rofaði um hádegið. Það er lítilsvex*t að skreyta fúin bein blómum, ef þeir, sem það gjöra, vita eigi til hvers þau bein voru borin meðan í þeim var mergur og blóð. Miklum mönnum sýnir þjóðin verðskuldaða virðingu með því einu að reyna að skilja þá, gera sér grein fyrir hugsjónum þeirra, taka þátt í baráttu þeirra og umfram alt að h a 1 d a s t a r f i þeirra áfram.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.