Samvinnan - 01.03.1928, Síða 53

Samvinnan - 01.03.1928, Síða 53
SAMVINNAN 47 Sá, sem les þessi ummæli Eggerts, gæti hugsað, að þau væru rituð á 20. öld. Svo vel lýsa þau kyrstöðumönn- um vorra tíma. Hvað ætli Eggert hefði sagt, þegar reynt er að telja bændunum trú um, að ósæmilegt sé fyrii’ þá að njóta góðra lánskjara til ræktunar, þegar svarnir andstæðingar samvinnustefnunnai’ vérja miklu rúmi í blöðum sínum til skrifa um framtíðarvelferð þeirrar sömu stefnu, eða þegar spilt er fyrir kaupfélögunum af tómri umhyggjusemi fyrir kaupfélagsmönnum. Mundi hann eigi nú hafa þótst fá tækifæri til að tala um „sérplægni undir skýlu guðlegrar vandlætingar“. Eggert fór ekki villur vegar Vandlætingin er oft gríma þeirra manna, sem óvandastir eru að lífskjörum þjóðar sinnar. „Stirðlæti“ í hugsunarhætti verður Eggert löngum að ásteitingarsteini.. Honum virðist það hvarvetna varg- ur í véum hugsjónanna. Að því beinist enn ásökun hans í upphafi Eymdaróðs, sem fyr var nefndur. Þar talar hann í gremju um að „sudda drunga daufir andar dragist gegn um myrkraloft“ og jökulbygða vofur, sem kvelji „veikar þjóðir“. Þær „jökulbygða vofur“, sem Eggert sá í landi hér um miðja 18. öld, eru enn á ferli meðal þjóðarinnar. Þær freista að vekja í huga hvers manns vantraust á landinu, hræðslu við umbætur og tortrygni til framsækinna for- ingja. Þær svæfa hugsjónir æskumannanna og drepa þær í svefninum. Slík vofa er andi íhaldsins, þessa hræðilega heimsafls, sem aðeins geturhindrað en ekkert skapað. Eggert Ólafsson hefir stundum verið nefndur vorboð- inn í íslensku þjóðlífi. En vorið, sem hann boðaði, hefir orðið nokkuð á annan veg en hann óskaði Framfarir ís- lenskra atvinnuvega hafa eigi tekið þá stefnu, er hann taldi heppilega. Sjóþorpin, sem hann leit jafnan illu auga, hafa stækkað með fádæmum og vaxið sveitunum yfir höf- uð. Landbúnaðurinn berst í bökkum. Sveitafólkið býr enn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.