Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 61

Samvinnan - 01.03.1928, Qupperneq 61
SAMVINNAN 55 lækkuðu. Þeir kröfðust þess, að yfirvöldin létu málið til sín taka og bættu launkjörin, samkvæmt gömlum laga- heimildum. Óeirðir urðu meðal verkamanna og verkföllin hófust. Iðjuhöldarnir séu sér nú leik á borði, að brjóta á bak aftur alla mótspymu, og leituðu til þingsins. Þeir létu sér ekki nægja að fá úr gildi numin öll gömul fyrirmæli, er heimiluðu yfirvöldunum að skerast í launamálið, held- ur vildu þeir einnig, í eitt skifti fyrir öll, banna öll verka- lýðssamtök. Þeim hepnaðist hvorttveggja. Þingið bannaði verklýðsfélögin 1799, og þung refsing var lögð við, ef út ar var brugðið. Það stóð til 1824. Verkalýðurinn var um tugi ára ofurseldur fégirnd iðjuhöldanna og dutlung- um hinnar frjálsu samkepni. Samningafrelsið, eins og það var skilið, notuðu iðjuhöldarnir óspart til að lækka launin og lengja vinnutímann. Samtakalausir og sundraðir biðu verkamenn jafnan lægra hlut fyrir atvinnurekendum. Þeir börðust sín á milli um vinnuna frammi fyrir vinnuveit- endum, og hver bauð niður fyrir annan. Verkamenn urðu að ganga að þeim kostum, sem þeim voru settir, því að sárustu þarfir þeirra og fjölskyldnanna þoldu enga bið. Hagsmunir verkalýðsins átti fonnælendur fáa. Ríkisvald- ið og hinar ráðandi stéttir voru gagnsýrðar af samkepnis- stefnunni. Þjóðmegunarfræðin nýja var í flestum atrið- um í samræmi við stéttarhagsmuni atvinnurekenda og hvíldi í mörgum greinum á röngum forsendum (sbr. launa- kenningu þessarar stefnu). Afleiðingin varð örbirgð og eymd á meðal verkalýðsins, er vart á sinn líka í sögunni. hnignun heimilislífsins, andleg og líkamleg hnignun, sjúk- dómar, úrkynjun og spilling. Til iðnaðarbæjanna þyrptust menn hvaðanæfa að. Sveitamenn, vegna hnignunar landbúnaðarins, iðnaðar- menn, er ekki gátu kept við stóriðjuna, og atvinnulausir menn af öllum stéttum. Þótt verkamenn hefðu notið þeirrar vinnu, sem stór- iðjan hafði að bjóða, gat varla verið um sæmileg launa- kjör að ræða fyrir þá, sökum samtakaleysis þeirra og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.