Samvinnan - 01.03.1928, Síða 66

Samvinnan - 01.03.1928, Síða 66
Frá danskri samvinnu Þau lönd, er samvinnustefnan hefir þróast best í, eru England og Danmörk. Eins og kunnugt er, hóf hin eiginlega samvinnuhreyfing — Rochdalestefnan — göngu sína árið 1844 í smábænum Rochdale á Englandi. Raunar voru áður gerðar tilraunir í þá átt að stofna samvinnufé- lög, en þær mistókust allajafna, uns hinir alsnauðu en ötulu vefarar í Rochdale hófu starfsemi sína og urðu þannig til að lyfta fátækum og hungruðum öreigalýð Englands upp á þá braut, er lá og liggur til sjálfstæðis og velmegunar. Einna best sönnun fyrir því, að samvinnustefnan — þótt hún sé upprunnin í borgum — getur líka hjálpað öðrum en bæjamönnum, er samvinnan í Danmörku. Dan- mörk er eitt mesta samvinnulandið í Evrópu. Þó félögin í Englandi hafi meira fjármagn og hærri tölur, er þess að gæta, að í Englandi eru kaupfélög eldri og í meira þéttbýli. En í Danmörku eru kaupfélög og samvinnufé- lög um land alt: Kaupfélög, mjólkurbú og sláturhús út í sveitunum. í Danmörku er samvinnuandi runninn bænd- unum í merg og bein. Úti á landsbygðinni eru kaupfélög- in stærstu verslanimar. 1 síðastliðnum maímánuði fór eg til Danmerkur að kynna mér kaupfélögin dönsku og stárfsemi þeirra, og taka þátt í afgreiðslu og öðrum daglegum störfum. Þetta tókst, og þar sem eg veit, að áhugasama samvinnu- menn langar til að fá að vita um daglega starfsemi í kaup- félögum hjá nágrannaþjóðum, vil eg segja lítið eitt frá því, er fyrir augu og eyru bar. Eg hafði meðmælabréf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.