Samvinnan - 01.03.1928, Page 68

Samvinnan - 01.03.1928, Page 68
62 S A M V I N N A N dygga félagsmenn, er ekki runnu, þá er á hólminn var komið, eins og mörgum verður, þegar pyngjan er annars- vegar. „Við sáum það“, sagði kaupfélagsstjórinn við mig, „að ef við ekki allir hjálpuðumst að með að lyfta byrð- inni af herðum félagsins, var úti um starfsemi þess og um leið útséð um, að nokkurt öflugt félag gæti starfað á þessu svæði, ef félagsmenn ekki sýndu það í verki, að þeir væru félagsmenn, en ekki augnaþjónar stundar- hagnaðar. 0g við unnum sigur“. Og nú er J. A. F. eitt stærsta og öflugasta heildsölu samvinnufélag er verslar með skepnufóður. Eg kom í vörugeymsluhús og verk- smiðjur F. D. B. (= Samband danskra kaupfélaga) bæði í Árósum og Álaborg. Eru það gríðarstórar b'yggingar og hinar vönduðustu, og alt er þetta bygt fyrir sparaö fé, er bændur af hygni sinni hafa lagt í samvinnufyrir- tæki í staðinn fyrir að láta það hverfa í botnlausa hít annara milliliða. Eins og eg drap á áðan, var eg við afgreiðslu og inn- anbúðarstörf í kaupfélögum þeim, er eg heimsótti í Stöv- ring, Onsild og Viby. Auk þess heimsótti eg mörg fleiri fé- lög, og alstaðar, í hverju einasta smáþorpi á Jótlandi, er kaupfélag. Stjórn og starfsemi félaganna er að mörgu leyti ólík því, sem hér er. Stjórn félaganna skipa: formaður, er annast alla endurskoðun á reikningum, ákveður útsölu- verð á vörum o. þ. 1.; bókhaldari, er annast alla bókfærslu og reikningshald félagsins, og að síðustu kaupfélagsstjór- inn. Á honum hvíla þær skyldur,að sjá um alla vörupönt- un og ennfremur, að ekkert skorti af því tæi, en enga bókfærslu annast hann. Þannig er hans verkahringur ekki þrengri en kaupfélagsstjóra hér á landi. Hin strangasta regla er með mánaðar skilagrein í félögunum, enda er það nauðsynlegt, því þá er auðveldara að sjá, hvert stefnir með hag félagsins. Mjög er áberandi hinn framúr- skarandi þrifnaður í sölubúðum félaganna. í þorpunum í sveitum eru búðir opnaðar kl. 7 á morgnana, og er opið til 7 að kvöldi alla daga, nema föstudaga til 8 og laugar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.