Samvinnan - 01.03.1928, Page 74

Samvinnan - 01.03.1928, Page 74
68 SAMVINNAN tilraunir kaupfélaganna hepnast ágætlega, og er góðs af því að vænta í framtíðinni. Svo er löngum talið, að rekstur ýmsra Kaupfélögin í hinna stærri fyrirtækja til almennings- þjónustu nota (samgöngutæki eins og símar, járn- almennings. brautir og sporbrautir, skipakostur á sjó og vötnum; vatnsveitur, rafmagn til ljósa og hitunar, gasstöðvar o. s. frv.) sé ekki og geti ekki orð- ið meðfæri kaupfélaganna. Að vísu er munur á rekstri slíkra fyrirtækja, t. d. jámbrauta, og venjulegri vöru- miðlun félaganna. En reynsla er þegar fengin fyrir því, að sá munur er enganveginn svo mikill né þess eðlis, að hann útiloki samvinnurekstur í þessum greinum. Þess er áður getið, að í Ameríku eru t. d. símar starfræktir af félögum neytenda og gefst vel. Fyrirtæki þessi krefjast mikils stofnfjár, en hin stóru samvinnusambönd ráða yfir svo miklu fé, að þeim væri ekki ofvaxið að ráðast í slíkt af þeirri ástæðu. Fyrirtækjum slíkum sem þeim, er hér voru nefnd, er að vísu ætlað að bæta þörf allra jafnt, án tillits til þess, hvort þeir teljast til samvinnufélags eða ekki. En kaupfélögin takmarka líka sjaldnast rekstur sinn við félagsmenn eina. Höfuðástæðan virðist þá vera sú, að þessi fyrirtæki geta ekki hlítt þeim vaxtarlögum, sem eiginleg eru venjulegri starfsemi kaupfélaganna. Þau þurfa að vera talsvert fullkomin frá byrjun, ef þau eiga að geta komið að notum og þrifist. T. d. verður virkjun vatnsorku til heimilisnota að miðast frá upphafi v^ð á- kveðna þörf. Slíka hluti er ekki unt að auka og víkka út á sama hátt og t. d. verslun, eftir því sem félögum fjölg- ar og vöruþörfin eykst. Þau verða frá upphafi að ná til alls almennings. Og af stærð þeirra leiðir það, að þau eru helst meðfæri hins opinbera eða auðugra hlutafélaga ella. Svo má virðast, að fyrirtæki, sem bæjarfélag rekur, sé einskonar samvinnufyrirtæki. í báðum greinum er stefnt að því að bæta úr þörf neytanda á sem hagfeld- astan hátt, og verði hagnaður á rekstrinum kemur hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.