Samvinnan - 01.03.1928, Page 75

Samvinnan - 01.03.1928, Page 75
SAMVINNAN 69 neytendum að haldi, annaðhvort sem tekjuafgangur í samvinnufélagi, eða honum er varið til sameiginlegra þarfa í bæjarfélagi og kemur þá fram í lækkun bæjar- gjaldanna. Það er því raunar rétt að skoða starfrækslu bæjar- og sveitafélaga, sem einskonar samvinnustarf- semi, sem tekur til allra þeirra, er heima eiga í því bæjar- eða sveitafélagi. Þó er sá munur á, að þar er ekki um frjáls samtök að ræða, heldur er þátttakan í fyrirtækjum þessum einskonar borgaraleg skylda, sem hver og einn gengst undir um leið og hann tekur sér bólfestu á staðn- um, enda er hér jafnan um allra almennustu þarfir að ræða: Ijós, vatn, farartæki o. s. frv. Hér virðist mega gera greinarmun þrennskonar starf- rækslu, er svarar til þrennskonar þarfa: Einstaklingsfyrirtækin annast nýjar þarfir, sem ekki eru enn orðnar almennar, og þarfir sem spretta af geð- þekkni einstaklingsins. Kaupfélögin annast alla venjulega neyzluþörf, sem að vísu er sameiginleg öllum þorra manna en mismunandi þó eftir lifnaðarháttum stéttanna. Loks eru ríkisfyrirtæki og starfræksla bæjar- og sveitafélaga er annast það, sem kalla má að sé jöfn nauð- syn öllum borgurum hvers þegnfélags. Það er vafalaust, að samvinnufélögin muni í mjög mörgum greinum heimta í sínar hendur þau fyrirtæki, sem bæir og sveitafélög hafa með höndum, og reka þau sem hrein samvinnufyrirtæki, heimta þau undir stjórn og eftirlit neytandanna sjálfra, svo þau verði óháð öllum stjómmálaríg, sem jafnan þykir hætt við ella.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.