Samvinnan - 01.03.1928, Page 77

Samvinnan - 01.03.1928, Page 77
SAMVINNAN 71 að segja um það, hversu margir þeir eru, sem að meira og minna leyti tapa lífsviðurværi sínu, sem þeir hafa haft af vinnu við togaraútgerðina. Við alla þessa menn er óbeinlínis sagt: Nú fáið þið ekkert að gera, og þið get- ið átt ykkur sjálfir. Má einu gilda hversu langt þeir eru aðkomnir til að fá sér þarna atvinnu.Ef einhverja lítilfjör- lega atvinnu kynni að vera um að ræða, liggur það í aug- um uppi, að bæjarfélagið lætur þá menn sitja fyrir henni, sem það er skylt að framfæra, geti þeir það ekki af eigin ramleik. Fólkið hefir þyrpst þama saman og troðist í hverja kompu, sem fáanleg var. Það er ekkert ánægju- efni að hugsa um fjölskylduföðurinn, sem heyrir börnin sín og konuna sína veina af bjargarskorti, en er á hinn bóginn bundinn félagsskap gegn þessu sterka útlenda ok- urvaldi, sem ekki vill unna sjómönnunum sanngjarns hluta af aflanum. „Ú11 e n t“ kalla eg það, þótt íslenskir séu menn- imir, af því að fyrirkomulagið er ú 11 e n t en ekki inn- lent, og er ekki við- okkar hæfi. Jeg hverf aftur að fjölskylduföðurnum. Hvað á hann að gera? Hvað getur hann gert? Honum þykir ilt að láta kúgast. Okkur íslendingum hefir altaf verið það þvert um geð,eins og allajafna hefir sýnt sig,enda er landið bygt í upphafi af mönnum, sem ekki vildu kúgast láta. Hvað getur hann gert, þegar að sverfur, annað en leitað til bæjarfélagsins? Og það krefur svo sveitirnar um borgun- ina fyrir að bjarga manninum frá dauða, sem þær hafa alið upp fyrir þennan atvinnuveg. Og verður ekki hjálpin lítil í allar þarfirnar, og fáum við ekki hálfgerða kyrk- ingskynslóð út úr þessum holum? Eg vil helst ekki hugsa um þetta, því mig hiyllir við því, en eg vona að allir sjái það, að hér þarf eitthvað að gera. Hér þarf lækningu, og hana ekkert kák. En þegar á að lækna einhvern sjúk- dóm, þá þarf fyrst að vita orsakimar til sjúkdómsins. Sum blöðin hafa nú haldið því fram, að þetta stafaði af gengishækkuninni. En það er ekki satt, nema að því leyti, ef til vill, að þetta braust nú út af þeim ástæðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.