Samvinnan - 01.03.1928, Page 78

Samvinnan - 01.03.1928, Page 78
72 SAMVINNAN Aðalorsökin liggur í fyrirkomulaginu. Eða trúir nokkuv þvi, að útgerðarmennimir hefðu lagt upp skipum sínum nú, ef skipsmenn hefðu haft sinn vissa part af aflanum, við skulum segja sama part og fer nú til að borga þeim kaupið, á skipi, sem aflai- í meðallagi. Eg segi nei. Því þá kom það á skipsmennina, er þeir fengu færri krónur fyrir fiskinn, sökum gengishækkunar. Þetta ólán fyrir land og lýð stafar alt af því, að nú á seinni árum hefir verið' breytt frá okkar gömlu venju, að hver hefði sinn vissa hluta af aflanum. Vitaskuld dálítið mismunandi eftir stöðu þeirra á skipinu. Mér mun nú verða svarað því, að togaraútgerðin sé nýr liður og ekki sambærilegur við það, sem áður tíðkað- ist. En þetta er nú ekki rétt. Hann er sama eðlis, aðeins stórfenglegri. Á undanfömum tímum varð mönnum eng- in skotaskuld úr því að fjölga „dauðu hlutunum“, eftir því sem útgerðin varð kostnaðarmeiri. Breytingin kom ekki af því, að menn gætu ekki fundið hlutföllin eins og áður fyr, heldur lá það í hinu, að með nýrri og breyttri aðferð bjuggust útgerðarmenn við meiri og betri afla og hugðust að græða á því að hafa mennina „upp á kaup“, enda hafa þeir líka gert það, minsta kosti á þeim skipun- um, sem betur hafa aflað. Og maður getur ekki að því gert, að blóðið fer að renna örar, er maður hugsar um það, að svo er þessi ágóði notaður sem svipa á þá sjálfa, sem hagnast var á. Og ekki einu sinni á þá eina, heldur á alt landið í heild sinni. Fyrir góða aflann, sem togaramir hafa fengið þessi árin, geta þeir gert og gera verkbann. En á erfiðu áranum, þá mátti ríkið skaffa þeim kol undir sannvirði og taka ókjaralán handa þeim (sbr. enska lánið. Allir heilskygnir menn hljóta að sjá, að það er ekki heil- brygt þjóðskipulag, þar sem örfáir menn geta þannig þvætt þjóðinni til og frá eftir eigin vild. Þetta verður að breytast, því allir sjá, að þótt sætt komist á í bili og sjómenn láti undan fyrir neyðarkvak konu sinnar og bama, þá verður það ekki nema vopnahlé í bili, aðeins þar til tækifæri býðst þeim til að borga í sömu mynt, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.