Samvinnan - 01.03.1928, Síða 85

Samvinnan - 01.03.1928, Síða 85
SAMVINNAN 70 hyggju, fyrir almenna hagsæld, alment velsæmi og sið- ferðisþroska mikils hluta þjóðarinnar. Það má sjálfsagt gera ráð fyrir því, að vér mennim- ir séum sífelt að leita hamingjunnar. En á hvem hátt, sem vér annars leitum hennar, verður líklega flestum það fyrst fyrir, að hugsa eitthvað fyrir daglegum nauðþurft- um sínum. Maturinn er mannsins megin, segir máitækið. Og enginn orkar neinu, nema hann hafi málungf matar, sem kallað er. Nú skulum vér þá athuga, hvernig t. d. höfuðstaður landsins býr að íbúum sínum, og hvort hann í rauninni sé sú gullkista, sem meiri hluti þjóðarinnar gæti lifað af á heiðarlegan hátt. Og ef svo er, þá er fátt við því að segja frá fjárhagslegu sjónarmiði, þó að hinir dreifðu landsmenn flykkist þangað og leiti sér þar iífsframfæris. En er nú þessu til að dreifa með Reykjavík ? Sækja menn yfirleitt þangað mikil fjárhagsleg höpp? Að vísu er þar mikil misskifting auðs og fátæktar, eftir því sem gerist á landi hér. En athugum þetta nokkuð nánar. Um Reykjavík má segja, að það sé aðallega útgerðin, sem bæjarbúar lifi á, beint og óbeint. Efnaleg afkoma alls þorra íbúa höfuðstaðar vors, eins og raunar er um fólk í kaupstöðum og kauptúnum yfirleitt, er því mjög komin undir því, og oft eingöngu undir því, hversu þ o r s k u r- inn og ýsan er auðveidd úr sjónum, eða m. ö. o., hve fiskisælt er og með hvaða verði fiskurinn er seljanlegur á hverjum tíma. Þegar aflasælt er við sjóinn og fiskurinn er í háu verði á heimsmarkaðinum, þá er engin sérleg hætta á því, að sjávarmenn og kaupstaðarbúar hafi ekki nægjanlegt sér og sínum til lífsframfæris. En næstum hvenær, sem eitthvað meir en minna ber út af þessu, má víst fullyrða, að fjöldi þeirra manna í kaupstöðum, sem neyta síns brauðs í sveita síns andlitis, eigi ekki við nein sældarkjör að búa. Og oft er þá meiri eða minni skortur hjá þeim meðal þessara manna, sem fátækastir eru. Eins er hitt, ef sjómaðurinn eða verkamaðurinn á kaupstaðarmölinni,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.