Samvinnan - 01.03.1928, Page 88

Samvinnan - 01.03.1928, Page 88
82 SAMVINNAN er tóbak, vindlar, vindling-ar o. s. fi"v. Þannig mætti lengi telja. Við þessar ótölulegu verslanir vinnur fjöldi fólks, sem annars gæti unnið þjóðnýtari störf, ef verslanimar væru færri og minna um sölu hins óþarfa og skaðlega vam- ings. Á ýmsum tímum fara og ýmsir af þessum kaup- sýslumönnum á höfuðið; þeir verða gjaldþrota. Verða þá ýmsir óverðugir að blæða þeirra vegna, sem óráðvendni og óskilsemi höfðu í frammi. Og oft ber þá við undii' þess- um kringumstæðum, að þessir óreiðumenn skapi óorð landi sínu og þjóð erlendis, ef þeir hafa þar staðið í mikl- um vanskilum, eða látið stórar skuldir tapast fyrir kaup- menskubrall sitt og greiðsluleysi. Hjer hefir þá nokkuð verið minst á hina fjárhags- legu ókosti kaupstaðalífsins, þó að Reykjavík hafi sér- staklega verið tekin til hliðsjónar. Og þegar á alt er litið, er mjög fjarri að það sé eftirsóknarvert fyrir sveitamenn að flytja í kaupstað, t. d. til Reykjavíkur, með því mark- miði að lifa á sjósókn eða eyrarvinnu, eða jafnvel á hverri annari óvissri og stopulli atvinnu sem er. Það er þess vegna meir en sorglegt, hvernig sveitirnar verða nú ár- lega að sjá á bak mörgum af sínum nýtu og góðu sonum og dætrum út í hringiðu Reykjavíkurlífsins, án þess nokkur trygging sé fyrir því, að þetta fólk geti átt þar bjargvænlega framtíð. Þá er ekki síður íhugunarvert, þegar duglegir sveitabændur á besta aldri hætta búskap, selja ábýli sitt og búslóð, ílytja síðan til Reykjavíkur, kaupa þar einhvern húshjallinn fyrir okurverð, eða máske leggja fé sitt í áhættusaman útveg, og vinna svo sjálfir annaðhvort á togurum eða eyrinni, að eg ekki minnist þess, er bændur hafa ratað út í eitthvert versl- unarforaðið eða kaupsýslubrallið, og svo fyrir tilvikið orð- ið févana og lítt sjálfbjarga, þó að þeir áður væri sæmi- lega efnaðir. Fari nú svo, sem helst lítur út fyrir, að fólksstraum- urinn úr sveitum landsins tíl kaupstaðanna verði ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.