Samvinnan - 01.03.1928, Síða 94

Samvinnan - 01.03.1928, Síða 94
SAMVINNAN yrðu bættar, þar sem þörfin er brýnust sakir erfiðra stað- hátta. Hann hefir beitt sér á móti aukinni og bættri al- þýðumentun til sveita. Hann virðist vera því mótfallinn, að sveitamenn fái ódýr ræktunarlán. Og' sumir íhaldspost- ulamir telja þá framið „metnaðarmorð" á bændum, ef þeim væri hjálpað um eitthvað töluvert ódýraii lán, til rækta jörðina og yfirleitt til þess að gera hana byggilega og aðlaðandi fyrir komandi kynslóðir, en venjulega eru veitt til áhættusamra fyrirtækja. Og alveg virðast íhalds- menn vera á móti býlafjölgun í sveitum landsins. íhalds- menn eru yfirleitt mótfallnir samvinnuverslun, sjálfs- bjargarsamtökum sveitabænda, og hafa sumir þeirra skrifað einhverjar hinar ófyrirleitnustu árásar- og níð- greinar um samvinnufélögin, sem enn hafa þekst hér á landi. Formaður íhaldsflokksins, núverandi forsætisráð- hema Jón Þorláksson, með marga íhaldsþingmenn aftan í sér, berst mjög harkalega og eindregið með gengishækk- uninni, þótt hann hljóti að vita, hversu ranglátur og lítt viðráðanlegur skattur hún er fyrir sveitabændur og yfir- leitt fyrir alt atvinnulíf þjóðarinnar. Þá vilja Ihaldsmenn margir, að hinum fátækari borgurum landsins sé íþyngt með ranglátum neyslusköttum (tollum og öðrum nefskött- um) en að beinir skattar verði helst lækkaðir, af því að þeir koma venjulega harðast niður á þá, sem eru ríkastir, eins og líka vera ber. Lengi mætti telja syndir íhaldsmanna. En hér skal nú staðar numið. Aðeins get jeg ekki látið hjá líða, að lýsa yfir undrun minni á því, hvað sveitamönnum er enn gjamt til þess, alt of mörgum, að fylla flokk íhaldsins, og með því móti að skapa íhaldsflokknum á Alþingi betri að- stöðu en ella til þess að vinna á móti hagsmuna- og vel- ferðarmálefnum sveitamanna. „Sér grefur gröf, þótt sjálfur grafi“ má segja þar. Og sorglegt er, að sveita- menn skuli ekki betur þekkja sinn vitj unartíma en kemur fram í íhaldsmeðhaldi þeirra, sumra. Oft hefir verið þörf á að losa sig við Ihaldið, en nú er það brýn nauðsyn. Við næstu almennar kosningar til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.