Samvinnan - 01.03.1928, Síða 95

Samvinnan - 01.03.1928, Síða 95
SAMVINNAN Alþingis ætti helst enginn hugsandi sveitamaður, karl eða kona, að kjósa á þing aðra menn en þá, sem skilyrðis- laust eru ákveðnir Framsóknarmenn. Og á þann hátt stuðla sveitamenn best til þess, að nauðsynjamálum þeirra verði haganlega borgið í næstu framtíð. Með því, og eingöngu með því, leggja þeir sitt lóð á metaskálina, til viðreisnar bjargræðisvegi sínum og heillavænlegri framtíð bæði fyrir aldna og óboma á landi hér. Þegar jarðrækt vex og sveitimar verða þéttbýlli, þyrfti félagslíf í sveitunum nauðsynlega að aukast. Þar sem ungmennafélagsskapurinn er þegar kominn, má segja að nokkum veginn sé séð fyrir þessu mikils- verða atriði. En talsvert skortir á, að sá góði og gagnlegi félagsskapur hafi enn náð þeirri útbreiðslu, sem æskilegt væri. Með félagsskap og samheldni má oft leysa úr ýmsum þeim verkefnum, sem ella eru óframkvæmanleg. Auk þess vekur allur góður félagsskapur samúð og drenglyndi. Hann örvar menn til framtaks og dáða; hann vekur yfir- leitt til lífsins göfugar og fagrar hugsjónir, sem án hans mundu annaðhvort lítið eða máske alls ekki gera vart við sig. Með félagsskap, samtökum og samvinnu verður flestu góðu til vegar komið. Á því byggist vonin um blómgun sveitanna í framtíðinni. En við viðreisn þeirra eru tengd- ir margir björtustu framtíðardraumar þjóðrækinna manna. Svo kveður skáldið: „Þá mun sá guð, sem veitti frægð til forna, fósturjörð vora reisa endurboma; þá munu bætast harmatár þess horfna, — hugsjónir rætast, þá mun aftur morgna“. — Jóhannes Ólafsson, frá Svínhóli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.