Samvinnan - 01.03.1928, Page 99

Samvinnan - 01.03.1928, Page 99
S A M YINNAN 93 1—75. Einn stíll á viku. Yngri d e i 1 d: Geirsbók, byrjað á bls.59 og’ lesin til enda, og síðan endurlesin frá bls. 30. Ennfremur The Story of Burnt Nial, fyrstu 30 bls. Einn stíll á viku. Þýska: Lesin öll bók Jóns Ófeigssonar. Reikningur. E 1 d r i d e i 1 d: Öll bók dr. Ólafs Daníels- sonar lesin og endurlesin. Ennfremur álagsreikningur. Yngri deild: Bók dr. ólafs Daníelssonar aftur að jöfnum. Bókfærsla. E 1 d r i d e i 1 d: Tvöföld bókfærsla miðuð við þarfir kaupfélaganna, Yngri deild: Undirstöðu- atríði tvöfaldrar bókfærslu. Vélritun: Venjulegar æfingar og fjölritun. Hagfræði. E 1 d r i d e i 1 d: Ch. Gide. Nationalöko- nomiens Grundrag I—II, 820 bls. Y n g r i d e i 1 d: Fyrir- lestrar og samtöl. Stuðst við ritgerðii' Eriðgeirs Bjömsson- ar um sögu samvinnunnar, er birtst hafa í Samvinnunni. Félagsfræði: Fyrirlestrar og samtöl í báðum deildum. í yngrí deild niðurstöður nútímafræðimanna í félagsfræði. Samvinnusaga: Fyrirlestrar og samtöl um samvinnu hreyfinguna. I yngri deild rakin saga samvinnuhreyfing- arinnar, en í eldri deild þróun samvinnunnar erlendis. Þar lögð til grundvallar og lesin bók Ch. Gide um kaupfélögm (á ensku). Nemendur höfðu málfundi og skrifað blað einu sinni á hálfs mánaðar fresti ,og að jafnaði dans og skemtisam- komur í skólanum jafnoft. Auk þess vora skuggamyndir sýndar alloft, og oftar en fyr, því að stjóm Sís hafði heim- ilað skólanum fé til að eignast sína eigin vél. Eins og að undanförnu fóru nemendur einu sinni og tvisvar á viku í Laugarnar til að iðka sund, með góðum árangri. Við at- hugun eins af leikfimiskennurum Rvíkur um sundkunn- áttu kom í ljós, að í engum skóla bæjarins voru jafnmarg- ir nemendur syndir. Nemendur efndu til sjóðstofnunar við skólann til að geta veitt nemendum,erþess kunna að þui-fa með, bráðabirgðalán meðan þeir eru á skólanum. Er ætl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.