Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 12

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 12
6 5. gr. Á aðalfundi skal kosinn formaður til að hafa á hendi stjórn sambandsins, og annar til vara, er gegni formanns- störfum í forföllum hans. Kosning þeirra gildir til næsta aðalfundar. Formaður kveður til funda og framkvæmir þau störf, er fundir fela honum á hendur; hann veitir móttöku brjef- um og skýrslum, er sambaudið snerta og leggur þau fram á fundum. Hann heíir á hendi brjefaskriftir og önnur rit- störf í sambandsins þarfir. Hann semur reikning yfir tekj- ur og gjöld sambandsins fyrir hver 2 ár og leggur hann fram til endurskoðunar og samþykktar á aðalfundi. 6. gr. Á aðalfundi skal kjósa mann til að sjá um útgáfu tímarits, er sambandið gefur út að minnsta kosti annað- hvort ár. Þar skal prenta ritgerðir um kaupfjelagsmál og hagskýrslur kaupfjelaganna, svo sem skrár yfir aðfluttar og útfluttar vörur með álögðum kostnaði, yfirlit yfir fjár- hag fjelaganna, eignir og skuldir. Skýrslur þessar skulu fjelögin senda formanni sambandsins við lok hvers árs. Fyrir ritgerðir, er teknar verða í tímarit sambandsins, má greiða ritlaun, allt að 25 kr. fyrir örkina. 7. gr. Sambandsfundur úrskurðar reikninga yfir kostnað við stjórn sambandsins (o: fundahússleigu, borgun fyrir ritstörf og ómakslaun formanns). Kostnaði þessum, svo og prent- unarkostnaði og ritlaunum samkvæmt 6. gr., skal sambands- fundur jafna niður á öll fjelögin þannig, að J/s komi jafnt niður á hvert fjelag fyrir sig, en 2/3 fari eftir nettóvcrði útfluttra vara í fjelögunum næsta ár á undan. 8. gr. Að undanskildum kostnaði þeim, er ræðir um í 7. gr., má sambandsfundur eigi leggja neitt gjald á kaupfjelögin, nema samþykki þeirra komi til. 9. gr. Yilji eitthvert fjelag ganga úr sambandinu, verður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.