Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 19

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Blaðsíða 19
13 er hélt þeirri skoðun fram, að kaupfélög gætu ekki stað- izt án kaupmanna, og vildi láta sem fyrst til skarar skríða í því tilliti. Hann vildi enga verzlun þiggja hjá kaupfé- lagsmönnum, né miðla þeim neinu af sínum varningi, svo það gæti sem fyrst og fullkomnast kornið í ljós, hvor skoð- unin réttari væri. Hann sagði óbeinlínis við hvern félags- mann, sem leitaði hans af þörf eða gömlurn vana: „Vertu ekki að daðra við mig, sýndu að þú sért sjálfum þér uóg- ur og félag þitt“. Hanu hvikaði ekki stórt af stefnunui, og félagið sat við sinn keip og herti róðurinn. Síðan eru nú liðin um 10 ár, og hvernig hefir svo þóf- ið gengið? Svolítil vöruskipti og önnur viðskipti hafa að vísu átt sér stað innbyrðis meðal kaupfélagsmanna og kaupmanns- liða; en yfirleitt hefir hvor flokkurinn fyrir sig siglt sinn sjó með eigin seglum. Kaupfélagsmenn hafa orðið að borga allar sínar búðarskuldir og það í einni svipan, en panta aftur allar sínar vörur frá útlöndum. Á þessu tímabili hefir verið misjöfnum byr að fagna í verzlunarinálum. —- Yfir höfuð hefir verðlag verið fremur óhagstæðara en uæsta tímabil á undan. Kaupfélagið hefir eigi getað koinizt af, án þess að taka talsvert lán, til þess, fyrst og fremst, að geta borgað hinar afarmiklu, gömlu „búðarskuldir11, ogjafn- framt til þess að geta haft vetrarforða handa meðlimum sínum, svo það þyrfti eigi, að dæmum ýmsra annara kaup- félaga, að knýja á náðardyr kaupmannsins þegar úr nýári. Nú er hagur félagsins þannig, að það er í engum verzlunarskuldum; það á nægan forða af nauðsynjavörum til næstu sumarkauptíðar. Talsvert af peningum hafa og kaupfélagsmenn undir höndum tii annara þarfa; þeir eiga og nokkuð af verzlunaráhöldum og geymsluhúsum, og eru búnir að koma á fót álitlegum vísi til ýmsra varasjóða. Þeir eiga hér að auki það, sem er margfallt rneira virði en allt þetta. Þcir hafa haldið velli og eiga sigri að hrósa enu sem komið er; þeir eiga trú á mátt sinn og rnegin; þeir eiga trú á því, að þeir sigli rétta leið, og að þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.