Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Page 28

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Page 28
22 um. Bftir því sem menn æfast í því að panta, eftir þvi geta menn fyrirfram farið nær og nær um þarfir sínar, og eftir því verður vöntunin minni. Og eftir reynslunni um hina sérstöku og almennu viðskiftaþörf má sníða pant- anir til söludeildar. Hinir kyggnustu og birgustu kaup- menn fara og einmitt eftir sömu reglu. Ekki er það hcldur til fyrirstöðu, að kaupfélög geti ekki útvegað samskonar vörur og kaupmenn kafa aðbjóða. Það heiir Iv. Þ þegar sýnt. Það hefir enda útvegað nýj- ar og þarflegar vörur, sem ekki sáust áður í búðinni. Þá verður því eigi heldur borið við með réttu, að féiagið liafi ekki útvegað flestum íslenzkum vörum fullt svo góðan markað í útlöndum sem kaupmenn. Ég man eigi til, að K. Þ. hafi kafnað neinni íslenzkri vöru, sem kaupmenn anuars taka, nema kroppum af gamalám, og hygg ég, að kjötvcrzlun landsmanna væri enginn skaði i því, þótt al- veg væri hætt við að flytja þá vöru á útlendan markað. Það er nógur markaður fyrir hana hoima í búum landsmanna. Að þessu sinni mun ég þá ekki fleira tala um þetta efni. Ég hika mér ekki við að segja já við spurningu þeirri, sem fram er sett i uppkafi þessa máls. Reynsla Kaupfél. Þingeyinga hefir þegár játað kenni, og eftir því, sem ég bezt fæ ráðið í hag og þarfir laudsmanna, efast ég eigi um, að kaupfélög séu fær um að koma í stað kaup- manna. Að vísu þarf ýmsu enn að breyta og margt er ógert til lagfæringar, eins og ég hefi bent á, og eflaust fleira en ég hofi tekið fram Tíminn, reyuslan og skarp- skyggni hugsandi manna munu leiða það í Ijós. Kaupfé- lögin eiga langa og heillaríka framtið fyrir höndum, ef meðlimir þeirra hafa þessi þrjú meginatriði jafnan fyrir augum: að leita sannleikans, að haltra eigi til beggja hliða, og að styðja hina fátæku. (Jan. 1896) Sigurður Jónsson.

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.