Tímarit kaupfjelaganna

Ataaseq assigiiaat ilaat

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 57

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1896, Qupperneq 57
61 greinarmun á þessu tvennu. Mörgum sýnist þetta nú næsta einfalt, en það réynist þó torvelt. 1 stað þess að leita í skipulaginu að réttum og eðlilegum rökum fyrir t. d. mis- skiftingu auðsins, láta menn sér nægja að trúa hugsunar- laust þeirri gömlu krecldu, að guð sé sá, sem geri fátæk- an og ríkan, og þeir, sem lengst komast, segja, að fátækt og auðlegð sé alveg komin undir dugnaði og fyrirliyggju einstaklinganna, af því það í einstökum tilfellum er satt eða sýnist satt. 1 stað þess að leita í skipulaginu að or- sökunum til þess volæðis, siðleysis og glæpa, sem grefur um sig í mannfélaginu, skella menn hugsunarlaust skuld- inni á erfðasyndina, og þar með á guð og náttúruna. Á slíkum grundvelli byggjum vér aldrei réttlátt skipulag. Af sömu rót er runnin sú háskalega kenning, að fyrir þjóðfé- lagið eða ríkið gildi ekki hið sama siðalögmál sem fyrir einstaklingana. Við alla slíka hleypidóma og kreddur verð- um vér að losa oss, ef oss á að verða auðið að setja oss réttlátt skipulag. Andi tímans, með öðrum orðum, siðferðishugmyndir vorra tíma krefjast fyrst og fremst réttlætis af skipulag- inu, og það meira en að nafninu. Þær réttlætiskröfur byggjast á þeim einfalda sannleika, að enginn maður er sjálfur valdur að sinni éigin tilveru; að allir hafa því jafn- an rétt til lífsins, og þeirra gæða, sem eru skilyrði fyrir að njóta þess, og einnig sömu skyldur að rækja. Þetta keíir opnað augu manna fyrir ranglæti skipulagsins, og með því krundið á stað margríslegum umbótatilraunum, sem raunar eru hin göfugustu verkefni mannlegra vits- muna. Hingað til vor hefir nær því ekkert borist af hinum nýrri umbótakenningum, og það litla, sem borist hefir, er alt rangsnúið, afbakað og misskilið. Verklegar tilraunir, bygðar á þessum kenningum, þekkjum vér alls ekkert. \'ér þekkjum ekki einu sinni, eða skiljum rétt, vort eigið skipu- lag, en trúuin því bara að annað nýtt skipulag sé óhugs- andi vitleysa, nema það eitt, að þjóð vor eigi að ráða sér 4*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.