Samvinnan - 01.04.1968, Qupperneq 3

Samvinnan - 01.04.1968, Qupperneq 3
Ránargötu 16, Akureyri. Samvinnan, Reykjavik. Ég hef nú um nokkurt skeið verið fastur áskrifandi að Sam- vinnunni og því ekki farið varhluta af hinni miklu bylt- ingu forms og efnis. Það hlýt- ur ávallt að vera eitt æðsta boðorð slíks rits að laga sig að þeim tíðaranda og þeim háttum, sem ríkja hverju sinni, til að verða ekki úrelt og und- ir í samkeppninni. Mér virðist að með þessari breytingu Samvinnunnar hafi verið stigið skref í þá átt. Efn- ið er fjölbreyttara, fram koma skiptar skoðanir á mönnum og málefnum og útlit blaðsins mun líflegra. En eins og oft vill verða í byltingum, er jafnvel þeim hlutum kastað fyrir borð sem sízt skyldi: ákafinn er svo mik- ill, að byltingin er orðin tak- mark í sjálfu sér, en tilgang- urinn gleymist. Samvinnan hefur verið hvorttveggja í senn, alhliða fræðslu- og skemmtirit og auk þess túlkað málefni sam- vinnumanna á íslandi. Nú hafa hinsvegar þau tíðindi gerzt, að samvinnumálum í Samvinnunni hefur verið kast- að fyrir róða og tekið upp létt- ara hjal. Eina íslenzka fræðslu- ritið um samvinnumál er horf- ið, byltingin át það. Nú er það fjarri mér að van- meta starf hins nýja ritstjóra, sem að mörgu leyti er ágætt, en þegar aukaatriðið er orðið aðalatriði og aðalatriðið ekk- ert atriði, þá get ég sem ung- ur áhugamaður um málefni samvinnuhugsjónarinnar ekki annað en drepið niður penna. Oft er um það rætt, að brýn þörf sé á því að auka fræðslu um samvinnumál, jafnvel að kenna grundvallarreglur sam- vinnustarfs í skólum. Tel ég þá tillögu mjög athyglisverða. Sannleikurinn er sá, að fá- fræði almennings og þó eink- um yngri kynslóðarinnar um eðli og tilgang samvinnuhug- sjónarinnar er svo algjör, að engu tali tekur. Einföldustu atriði í uppbyggingu kaupfé- SMITH-CORONA 30GERÐIR Scórkostlegt úrval rit-og reikni- véla til sýnis og reynslu i nýjum glæsilegum sýningarsal; ásamt Taylorix bókhaldsvélum og fullkomnum samstæöum skrifstofu- húsgögnum SKRIFSTOFUTÆKNI Armúla 3, sími 38 900. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.