Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1963, Side 40

Andvari - 01.06.1963, Side 40
38 SIGURÐUR SIGURMUNDSSON ANDVARI og hafði nú mann bundinn í tagl hestin- um. Jóreiður spurði, hver væri svo harð- lega leikinn. Draumkonan kvað þar vera Eyjólf Þorsteinsson — „ok skal ek nú launa honum, er hann dró Hall Gissurar- son um klakann á Flugumýri." Og þá keyrði hún hestinn og hleypti út og suður eftir túninu og kvað þetta: Þá var betra | er fyrir baugum réð | Brandur hinn örvi, og burr skata. | En nú er fyrir löndum | og lengi mun | Hákon konungur og hans synir. Um það verður varla deilt, að Flugu- mýrarbrenna var einhver hinn ógn- þrungnasti og örlagaríkasti atburður ís- lenzkrar sögu. Ekki er nema einn annar slíkur, scm nefna mætti sambærilega liliðstæðu. Það er Njálsbrenna. En sá er munurinn, að þótt Njálsbrenna sé sannsögulegur atburður, þá liggur það í hlutarins eðli, að höfundur hefur litlar heimildir haft í höndum til lýsingar á þriggja alda gömlum atburði, sem enginn sjónarvottur, hvað sum atriði snertir, hef- ur nokkru sinni lýst. En allt um það er hún meisiaraverk byggt á skáldlegu ímyndunarafli höfundar og listrænu inn- sæi. Hins vegar lýsir sjónarvottur, Sturla Þórðarson, sjálfur staddur á Flugumýri, viðliorfi sínu til brennunnar á þessa leið: „Þessi tíðindi spurðust brátt og þótti öllum vitrum mönnum cinhver mest hafa orðið á íslandi, sem guð fyrirgefi þeim er gerðu, með sinni mikilli miskunn og mildi.“ Með brúðkaupinu var verið að gcra alvarlega og jákvæða tilraun til þess að binda endi á óöld þá, scm ríkt hafði í landinu með því að tengja saman vold- ugustu ættir landsins, Haukdæli og Sturl- unga. í ljósi þess, sem hér að framan hefur verið sagt, skýrist nokkuð táknmál hinnar síðustu draumvísu. Þar sem sýnt er hvar Evjólfur er bund- inn í tagl hestinum, vill höfundur meina, að slík málagjöld verðskuldi sá, sem ann- að eins illvirki hafi framið, og þar með vekja athygli á, hverju þjóðin glataði í þeim eldi. Setningin: „Skal ek nú launa honum, er hann dró Hall Gissurarson um klakann á Flugumýri," kemur ekki heim við söguna að öðru leyti og mun því vera táknmál bæði einkennilegt og torráðið. Sennilegast er, að þetta sé spá- sögn höfundar fram í tímann, að hin ríkjandi söguskoðun dragi minningu Gissurar Þorvaldssonar og ættar hans um kaldan klaka. Þá er höfundur Sturlungu festi á blað drauma Jóreiðar, hafði skuggi hins erlenda valds af fullum þunga lagzt yfir land og þjóð. En Jóreiði dreymdi sína drauma árið 1255. Ljóst má því vera, af síðustu vísunni, að efni hennar er miðað við annað og seinni atburði en tíma henn- ar hæfir. Hákon konungur réði ekki yfir öllu íslandi árið 1255, það varð ekki fyrr en 1264. Þar sem draumkonan getur Brands hins örva, hlýtur að vera um táknmál að ræða. Ekki er þess getið, að hann hafi ráðið hér ríkjum. Hitt er ann- að, að hann cr þekktur i sögu sem mann- kostamaður. Hér mun því átt við það, að barátta hinna framsýnustu og beztu mnnna þjóðarinnar gegn hinu crlcnda valdi hafi ekki stoðað, þótt þeir hafi, í anda Brands liins örva, verið sem knörr- inn, er reisir stefni hátt mót fallandi öld- unni og hverfur í djúpið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.