Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Síða 76

Andvari - 01.06.1963, Síða 76
74 ÞÓRHALLUR VILMUNDARSON ANDVARI ekki fyrr en 10. júlí. Hér er um lagnaðarís að ræða með ísborgum á clreif, sem berast að norðan með Labradorstraumnum. — blvernig er þá báttað veiðum á sjó á þessum tíma? — Fiskveiðar er ekki unnt að stunda héðan frá því í október fram í júní. Á þeim tíma er ekki bein að hafa úr sjó. Lítils báttar selveiði stundum við liins vegar á ísnum um jólin. — Eru ekki fuglaveiðar stundaðar hér? — Það er heldur lítið um fugl. Við skjótum æðarfugl í nóvembcr og des- ember og máva á sumrin. — Ég hef tekið eftir þvi, að hér eru ekki æðardúnssængur. Safnið þið æðardúni? — Nei, það tíðkast ekki hér. Æ,ðarfugl verpir þó uppi við tjarnirnar hér fyrir ofan. — Llér er hvergi ræktað land til heyöflunar. Hvernig aflið þið fóðurs handa skepnunum? — Við sláum hingað og þangað, þar sem grasgefnast er, á óræktuðu landi. — Berjaland er sagt hér gott. Hvemig notið þið ykkur berin? — Það er bezt, að konan mín, Maud, segi frá því. — Ég sulta niður í 60—80 glös, segir búsfreyjan, en geymi um 50 lítra af berjum í tunnu og læt frjósa. — Hvaða berjategundir teljið þið beztar? — Bake apples, er það ekki? segir Maud og lítur á börnin og bóndann, sem kinka kolli til samþykkis. Squash berries eru líka ágæt og svokallaðar perur. — Minna nokkur þessara berja á vínber? — Nei, ekki get ég sagt það. — Vaxa ekki sum þeirra á allbáum runnum? — Jú, squash berries og perur vaxa á þriggja til fjögurra feta rannum. Ég læt nú skína í það, að gaman væri að fá að sjá sultu húsmóðurinnar, úr því að við værum ekki svo heppnir að vera hér á berjatíma, í september. Hús- móðirin sendir dóttur sina umsvifalaust eftir tveimur sultukrukkum og gefur mér að bragða á sultunni. í öðru glasinu var sulta úr bake apples, allstórum, bragðgóðum, ljósleitum og smáhnúðóttum berjum. í binu var sulta úr squasb berries, minni berjum, dökkleituin, en bragðgóðum, og minntu belzt á sólber. Eftir frekari ánægjulegar samræður fer Kolbjörn bóndi með mér út og sýnir mér mynclarleg fiskbús sín og stolt sitt, vélknúinn snjóvagn, sem bann notar til timburaðdrátta á vetrum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.