Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1963, Page 77

Andvari - 01.06.1963, Page 77
ANDVAHI í SLÓÐ VÍNLANDSFARA 75 Gísli Gestsson safnvörður og dr. Kristján Eldjárn atliuga eldstæði á grónum malarkambi vestan Svartandarlækjar. Þar fundust allmargar tinnuflísar, er bentu til vistar frumbyggja (Eskimóa). Veðrátta og landkostir. Viðtalið við Kolbjöm bónda vekur margar hugsanir. Landið er greinilega bart og veðrátta óhagstæð til landbúnaðar og meira að segja til fiskveiða mestan hluta ársins. Þó að norðuroddi Nýfundnalands sé á um það bil 52. breiddar- stigi, eða litlu norðar en Lundúnir, valda kaldir hafstraumar því, að landið cr um sumt erfiðara til kvikfjárræktar en Eystribyggð á Grænlandi, þar sem fé gengur sjálfala flesta vetur. Auk þess er graslendi af skomum skaminti á Ný- fundnalandi öllu. Prófessor Ian Whitaker frá háskólanum í St. John’s sagði mér, að graslendið í Lance-aux-Meadows væri eitthvert mesta grasflæmi, sem bann hefði séð í landinu, og virtist það þó ekki meira svæði en bæfilegt þætti á íslandi fyrir eina jörð til túnræktar og beitar. Þegar við komum til Lance-aux-Meadows 17. júlí, var kartöflugras rétt að byrja að gægjast upp í görðum, og útliagi var sinugrár. Að vísu var vorið talið kalt, en engu að síður má af þessu marka, bve erfið veðráttan er. Hins vegar veldur suðlæg lega landsins því, að gróður tekur snöggum og ömm framfömm, þegar komið er fram á sumar. Verður þá hlýtt, þar sem nýtur skjóls, en oftast er þó svalur gustur af hafi. Rigning eða súld fylgir öllum vindáttum nema vestanátt, innan af meginlandinu. Lýsing Kolbjarnar á vctrarveðráttunni, hafísinn úti fyrir, snjóstengumar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.