Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Síða 102

Andvari - 01.06.1963, Síða 102
100 ÍIERMAN M. WARD ANDVARI mold grjótbýlis síns í Nýja Hampshire. Ennfremur stundaði hann búskap í Eng- landi og einnig eftir að hann sneri aftur til Bandaríkjanna. Þegar hann dó, átti hann fimm bújarðir í Vermont og Nýja Hampshire og eina á Florida. Síðastliðið ár ræktaði hann sjálfur myndarlegan garð í Vermont. Þá var hann 88 ára að aldri. Jörðin veitti honum ekki aðeins fæði og húsaskjól, lieldur það, sem var þýðingarmeira, þrotlausa uppsprettu kvæðaefna. Með nánurn tengslum sínum við moldina kynntist hann fólkinu í Nýja Englandi, senr birtist í ljóðum hans; sömuleiðis kynntist hann sveitum Nýja Englands. Flest ljóð lrans hefjast á lýs- ingu á einhverjum þætti sveitalífs, og þau flétta þá inn í djúpsærri skýringar á nrálefnum nranna. Þessi aðierð sagði hann væri: að segja eitt og hafa annað í huga. Táknmál ljóða sinna lann lrann í störfum bóndans. Frost var skólakennari alla ævi sína, en ekki af venjulegu tagi. Hann byrjaði á að lrjálpa nróður sinni við menntaskólakennslu hennar. Síðar kenndi hann ensku unr hríð í Pinkerton-skólanum í Derry til að drýgja tekjur sínar af búskapnunr. Að því er einn ævisöguritari hans segir, „las hann þar leikrit með nemendunr sínum og fór nreð þá í langar gönguferðir til að skoða burknagróður og villt blóm. Ef Frost fann steikarlykt leggja frá bóndabæ, staldraði hann við, gekk í bæinn og keypti nokkrar kleinur. Þetta var tólf nrílur frá borginni Manchester, og stundunr gengu þeir alla leið þangað. Þeir snuðruðu í bóka- búðunr, lengu soðnar ostrur í miðdegisverð og héldu heinr nreð rafnragns- lestinni." Eftir að svo vel hafði til tekizt nreð fyrstu Ijóðabækur Frosts, fóru háskól- arnir í Ameríku að sækjast eftir lronunr. Hann var ráðinn fullri prófessorsstöðu í ensku við Anrherst háskólann í Massachusetts. Hann stofnaði Bread Loaf sumarskólann í enskum fræðum í Vermont og flutti fyrirlestra við ýnrsa háskóla bæði í Bandaríkjunum og erlendis. Kennsluaðferðir hans voru fremur óvenju- legar. „Eg vil ekki kenna,“ sagði hann, „nema eg hafi eittlrvað að segja." Elann var því líklegri til að skrópa úr tínrunr en lærisveinar lrans. Þegar ungur maður skrifaði um skógarrjóður, spurði Frost: „Kraupstu í raun og veru á kné og baðst fyrir eða fannst þér aðeins, að þú hefðir átt að gera þaðr“ Frost þótti ákaflega vænt unr nenrendur sína. Um þá sagði hann: „Mér er lífsspursmál að rugla öllu í kollinunr á þeinr eins og hárlubbi er gerður að flókabendu.“ Hann gekk fram af þeinr með yfirlýsingunr senr þessari: „Við köllunr skólana okkar frjálsa, af því að viÖ höfum ekki frelsi til að yfirgefa þá, fyrr en við erunr 16 ára.“ Þau hjónin kenndu börnunr sínunr heinra, unz þau fóru í háskóla. „Eg hélt þeinr í rauninni ekki frá skólanum," sagði Frost, „en eg lrvatti þau ekki til að fara.“ Viðhorfi sínu til háskólanemenda þjappaði lrann sanran í þessunr fáu línum:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.