Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1963, Síða 104

Andvari - 01.06.1963, Síða 104
102 IIERMAN M. WARD ANDVARI Eg fer út að sækja litla kálfinn, sem stendur lijá móður sinni; svo ungur er hann, að hann tinar, þegar hún sleikir hann. Eg verð ekki lengi.-------Þú fylgir mér.) Frost hefur ætíð haft þetta Ijóð fremst í ljóðasöfnum sínum. Fljótt á litið er þetta ekki annað en boð skáldsins að fylgjast með því út í beitilandið, þar sem lítið, en nauðsynlegt verkefni bíður. Hann ætlar að breinsa drykkjarvatnið í haganum og taka heim með sér lítinn, nýborinn kálf. Skáldið fer ekki fram á, að því sé fómað miklum tíma, aðeins stuttri stund. Þessi tvö skemmtilegu störf er nefnilega hægt að annast með ánægju í ró og næði án alls þess taugastríðs, sem er svo algengt í lífi nútímamanna. Þetta heillandi boð á einnig við um þau ljóð Frosts, sem eru tileinkuð kyrrlátri og hljóðri lífsnautn á öllum þess yndis- stundum. Stopping by Woods on a Snowy Evening Whose woods these are I think I know. His house is in the village though; He will not see me stopping here To watch his woods fill up with snow. My little horse must think it queer To stop without a farmhouse near Between the woods and frozen lake The darkest evening of the year. He gives his harness bells a shake To ask if there is some mistake. The only other sound’s the sweep Of easy wind and downy flakc. The woods are lovelv, dark and deep, But I have promises to keep, And miles to go before I sleep, And miles to go hefore I sleep. Staðnæmzt við skóg um kvöld í snjómuggti Eg ætla eg þekki eiganda þessa skógar, þótt heimili hans sé reyndar í þorpinu. Hann sér mig ekki nema hér staðar til að horfa á skóginn sinn fyllast snjó.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.