Andvari

Volume

Andvari - 01.06.1963, Page 109

Andvari - 01.06.1963, Page 109
ANDVARI SKÁLDSKAPUR roberts frost 107 a,ð eg sé nógu slunginn til að láta veröldina gefa mér daglegt brauð fyrir það, sem eg get bezt gert.“ O O Ö Um kirkjugöngur: „Eg vildi heldur vera týndur í skógi en fundinn í kirkju." Um Guð: „Guð er sá, sem maðurinn er sannfærður urn að beri umhyggju fyrir honum og muni bjarga honum, hversu oft eða hversu rnjög sem hann hefur brugðizt." Um sjálfa oss: „Vér erum áhugasamari um sjálfa oss en vér höfum rétt til.“ Lengi var það í tízku meðal menntamanna að afneita Frost sem nokkurs konar einföldum og raupsömum Ijóðaheimspekingi. Þessar skoðanir hafa breytzt á síðari árum, og Frost nýtur nú um allan heim viðurkenningar lesenda af öllum stéttum. Lionel Trilling, sem ritað hefur skarplega gagnrýni um Henry James; John Ciardi, ljóðaritstjóri hjá Saturday Review; Cecil Day Lewis, enskt skáld og gagnrýnandi, og fjöldi annarra háskólakennara og bókmenntafræðinga hafa lofsungið ljóð hans. Svo virðist sem ljóð Frosts séu hið bezta, sem Bandaríkin hafa að bjóða á sviði nútíma skáldskapar, og lesendum Ijóða hans um víða veriild haldi áfram að fjölga. Lesendur, sem ekki óska eftir að kaupa ljóðasafnið Collected Poems í útgáfu Holt, Rinehart and Winston, Inc. New York, geta fengið gott úrval bæði í Penguin- og Pocket Book útgáfunni. Þeim, sem kynnu að óska eftir að afla sér frekari þekkingar á Frost, má benda á eftirfarandi nýútkomnar bækur: Sergeant, Elizabeth Shepley: Robert Frost: Trial by Existence, 1960. Thompson, Lawrance: Robert Frost, 1960. Thompson, Lawrance: Fire and lce, 1942. Lynen, James: The Pastoral Art of Robert Frost, 1960. Nitchie, George N.: Human Values in the Poetry of Frost, 1960. Jarrell, Randall: Poetry and the Age, 1953. Aridrés Rjörnsson íslenzkaSi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.