Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Blaðsíða 39

Andvari - 01.06.1966, Blaðsíða 39
ANDVARl ÓLAFUR THORS 37 helzt fá undir þeim risið, og þá fyrst og fremst á stríðsgróðann. Skattar á lág- tekjumenn verða ekki hækkaðir. Eftirlit með framtölum verður skerpt. D. Ríkisstjómin hefur með samþykki þeirra þingmanna, er að henni standa, ákveðið, að komið verði á á næsta ári svo fullkomnu kerfi almannatrygginga, sem nái til allrar þjóðarinnar, án tillits til stétta eða efnahags, að ísland verði á þessu sviði í fremstu röð nágrannaþjóðanna. Mun fmmvarp um slíkar al- mannatryggingar lagt fyrir næsta reglulegt Alþingi, enda hafi sérfræðingar þeir, er um undirbúning málsins rnunu fjalla, lagt fram tillögur sínar í tæka tíð. E. 1. Ríkisstjórnin hefur ákveðið og tryggt, að samþykkt verði á Alþingi, að ísland gerist nú þegar þátttakandi í I. L. O., eða í þeirri stofnun, er við hennar störfum kann að taka. 2. Ríkisstjómin vill gera það, sem í hennar valdi stendur, til þess að hindra, að tekjur hlutarsjómanna rými, enda verði leitazt við að bæta lífskjör þeirra og skapa þeim meira öryggi. 3. Ríkisstjómin mun leggja kapp á að hafa sem öruggastan hemil á verð- lagi og mun vinna að því, að sem minnstur kostnaður falli á vörurnar við sölu þeirra og dreifingu. Verður tekið til ýtarlegrar athugunar, á hvem hátt þessu marki bezt verði náð. 4. Loks hefur ríkisstjórnin ákveðið, að hafin verði nú þegar endurskoðun stjómarskrárinnar, með það m. a. fyrir augum, að sett verði ótvíræð ákvæði um réttindi allra þegna þjóðfélagsins til atvinnu, eða þess framfæris, sem tryggingar- löggjöfin ákveður, félagslegs öryggis, almennrar menntunar og jafns kosninga- réttar. Auk þess verði sett þar skýr fyrirmæli um verndun og eflingu lýðræðisins og um varnir gegn þeim öflum, sem vilja vinna gegn því. Endurskoðun þessari verði lokið svo fljótt, að frumvarpið verði lagt fyrir Alþingi áður en kosningar fara fram og eigi síðar en síðari hluta næsta vetrar, og leggur stjómin og flokkar þeir, er að henni standa, kapp á, að fmmvarp þetta verði endursamþykkt á Al- þingi að afloknum kosningum. Stjómin beitir sér fyrir, að sett verði nefnd, skipuð fulltrúum frá ýmsum almennum samtökum, stjórnarskrámefnd til ráðgjafar." Að loknum lestri þessa málefnasamnings gerði Ólafur nánari grein fyrir einstökum atriðum og aðdraganda stjórnarmyndunarinnar. Hann sagði m. a:: „En hverjum augum, sem á þetta er litið, verða þeir vafalaust fáir, sem ekki viðurkenna, að nú var ekki margra góðra kosta völ. í nær tvö ár hafði landið mátt heita stjórnlítið, vegna þess að samstarf var ekki milli stjómar og þings. Hafði þegar af hlotizt mikið tjón og verður eigi með tölum talið.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.