Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Blaðsíða 36

Andvari - 01.06.1966, Blaðsíða 36
34 BJARNI BENEDIKTSSON ANDVARl stjórnarmyndun, tilkynnti hinn 21. október rnyndun nýrrar ríkisstjórnar, sem allir þingmenn aðrir en Framsóknarmenn stóðu að. Stjórn þessi hlaut nafnið Nýsköpunarstjóm, og var Olafur Thors forsæíis- ráðherra hennar og utanríkisráðherra, en aðrir í stjóminni voru Pétur Magnús- son fjármálaráðherra, Áki Jakobsson sjávarútvegsmálaráðherra, Brynjólfur Bjarnason menntamálaráðherra, Emil Jónsson samgöngumálaráðherra og Finnur Jónsson dómsmálaráðherra. Tveir hinir fyrst töldu voru tilnefndir af Sjálfstæðis- flokknum, hinir næstu af Sameiningarflokki alþýðu — Sósíalistaflokknum, og tveir hinir síðast töldu af Alþýðuflokknum. Eitt af nýmælum við skipun stjórn- arinnar var það, að jafnmargir rnenn skyldu vera í henni af hverjum flokki. Með því að gera öllum flokkum jafnhátt undir höfði hugðist Ólafur auðvelda samstarfið, sem og varð, þó að jafnvel með þessu úrræði reyndist ærið erlitt að koma stjóminni saman. Alþýðuflokkurinn var mjög tregur til þessa samstarfs, enda tortrygginn mjög í garð beggja, Sjálfstæðismanna og Sósíalistaflokks. For- ystumenn þessara síðast töldu flokka höfðu hins vegar nálgazt nokkuð við undir- búning endurreisnar lýðveldisins, og Einar Olgeirsson setti í ræðu hinn 11. september 1944 fram tillögur um nýsköpun atvinnulífsins, sem Ólafi Thors féllu vel í geð. Þegar Ölafur hafði lesið upp á Alþingi forsetaúrskurð um skipun og skiptingu starfa ráðherra og fleira, mælti hann: „Ríkisstjórnin hefur komið sér saman um málefnagrundvöll, er felst í þeirri stefnuskrá, er ég nú skal leyfa mér að lesa upp. I. A. Stjórnin vill vinna að því að tryggja sjálfstæði og öryggi íslands, með því m. a. 1. Að athuga, hvernig sjálfstæði þess verði bezt tryggt með alþjóðlegum samningum. 2. Að hlutast til um, að Islendingar taki þátt í því alþjóðasamstarfi, sem hinar sameinuðu þjóðir beita sér nú fyrir. 3. Að undirbúa og tryggja svo vel sem unnt er þátttöku íslands í ráð- stefnum, sem haldnar kunna að verða í sambandi við friðarfundinn og íslend- ingar eiga kost á að taka þátt í. 4. Að hafa náið samstarf í menningar- og félagsmálum við hin Norður- landaríkin. |B. Að taka nú þegar upp samningatilraunir við önnur ríki í því skyni að tryggja Islendingum þátttöku í ráðstefnum, er fjalla um framleiðslu, verzlun og viðskipti í framtíðinni, til þess þannig að leitast við:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.