Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Blaðsíða 97

Andvari - 01.06.1966, Blaðsíða 97
ANDVARI BLÓÐ OG JÁRN FYRIR EINNI ÖLD 95 lénsherra sinn í liáska. Allt sem eg megna er yðar Hátign til reiðu. Junkarinn £rá Schönhausen kann aS mæla viS prússneskan konung. Hann talar eins og hetja í riddararóman, sem svariS hefur herra sínum lénseiSinn. Þessi konungur er ekkert sérstakt gáfna- ljós, síSar á Bismarck eftir aS líkja honum viS gamlan hest, sem þó má temja til stökks. En á þessari stundu felur hann örlög sín og konungsveldis síns mann- inum, sem aSeins var hægt aS nota þegar byssustingirnir ríkja einir, svo sem FriS- rik Vilhjálmur IV. komst aS orSi. Og í Ijósi síSari viSburSa hafSi hann nokkuS til síns máls. ■ Ungur hafSi Bismarck ásamt stéttar- bræSrum sínum bariS niSur borgaralega byltingu. Þá og löngu síSar var hann vanur aS kalla borgara Þýzkalands die Schneider — skraddarana. Hann virtist um stund jafnvel skipta allri mannkind- inni í junkara og skraddara. Nú stóS hann frammi fyrir borgarastétt, er var sem óSast aS skapa nýtt Þýzkaland í sinni eigin mynd. Hann gat ekki lengur skoriS hana niSur viS trog meS aSalbor- inni mannfyrirlitningu. Og því hugSist hann gera þessa stétt aS bandamanni Prússlands í þeirri byltingu, sem fram- undan var: byltingu junkarans. IV. Bylting junkarans 1 skýrslu, sem Bismarck sendi forsætis- ráSherra Prússlands Otto von Manteuf- fel, áriS 1856, þegar hann var enn sendi- fulltrúi á Sambandsþingi þýzka ríkja- bandalagsins í Frankfurt am Main, komst hann svo aS orSi: I ekki fjarlægri framtíS munum vér verSa aS berjast viS Austurríki fyrir tilveru vorri og . . . þaS er ekki á voru valdi aS afstýra þessu, því aS viSburðarásin í Þýzkalandi verSur ekki leyst á aSra lund. Þremur árum síSar lenti Austurríki í styrjöld viS Frakk- land og Sardiníuríki. Napóleon III. Frakkakeisari þurfti jafnan aS stySja hiS valta hásæti sitt meS sigursælli utanríkis- stefnu, arfur úr búi hins mikla frænda hans og föSurbróSur. En á sama hátt og Frakkakeisari var aSeins gervi-Napóleon þá voru og flestir sigrar hans gervisigrar. En svo rann flestum ÞjóSverjum þeirra tíma blóSiS til skyldunnar, aS þeim þótti skylt, aS Prússland styddi Austurríki í styrjöldinni viS keisara þess ríkis, er um langan aldur hafSi veriS erfSafjandi Þýzkalands. Menn óttuSust einnig, aS í þessu stríSi mundi Napóleon III. nota tækifæriS og seilast til þýzkra landa vest- an Rínar. Allir vissu, aS Frakkakeisari hafSi mikinn hug á að feta í fótspor þeirra fyrirrennara sinna, er vildu afla Frakklandi svokallaSra náttúrlegra landa- mæra viS Rínarfljót, enda ekki nema hálf öld síSan héruSin vestan þessa fljóts höfSu veriS innlimuS Frakklandi. Prúss- land lét undan þessari þjóSernisöldu, sem flæddi urn allt Þýzkaland, og vígbjó her sinn í RínarhéruSum. Þegar til kom var þetta um seinan. Napóleon samdi friS viS Austurríki án þess aS leita samráSs við bandamann sinn, Sardiníukonung, og niSurstöSurnar urSu þær, aS Austurríki lét af hendi FangbarSaland, en hélt eftir sem áSur VenezíuhéraSi. Hin síSbúna hervæSing Prússlands varS því ekki annaS en hlátursefni allri Evrópu. En einn var sá maSur meSal Prússa, er vann að því öllum árum aS ósigur Austurríkis yrSi sem mestur og því yrSi í þessari styrjöld veittur slíkur áverki, aS það riðaði til falls. Þessi maður var Bis- marck. Hann var um þetta leyti orðinn sendiherra Prússlands í St. Pétursborg og í bréfum sínum til prússneskra áhrifa- manna lagði hann ríkt á viS þá að láta Austurríki heyja sitt dauðastríð eitt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.