Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1966, Side 43

Andvari - 01.06.1966, Side 43
ANDVARI ÓLAFUR THORS 41 svo, að tillagan var endanlega samþykkt með 32 atkvæðum gegn 19. Voru Sósíalistar og nokkur hluti Framsóknar andvígir, en aðrir þingmenn með. Eftir þá afgreiðslu hinn 5. október ítrekaði Brynjólfur Bjamason yfirlýsingu af hálfu flokks síns um „að grundvöllur stjómarsamstarfsins sé ekki lengur til og ráð- herrar hans muni því ekki lengur sitja í þessari stjórn." Kvað Brynjólfur flokk- inn mundu skrifa forsætisráðherra bréf þessa efnis, og sagðist Ólafur mundu taka það til athugunar jafnskjótt og hann fengi það í hendur. Hinn 10. októ- ber, þegar reglulegt þing kom saman, tilkynnti Ólafur síðan, að ríkisstjómin hefði þ ann dag beðizt lausnar og forseti íslands fallizt á lausnarbeiðnina og beðið stjómina að gegna áfram störfum, unz ný stjóm hefði verið mynduð. Hófst nú langt þóf um stjómarmyndun. Meðan á því stóð þurfti að senda menn á þing Sameinuðu þjóðanna, sem Alþingi hafði þá um sumarið samþykkt, að íslendingar skyldu gerast aðili að, enda var það nú fáanlegt, þó að ekki yrði úr stríðsyfirlýsingu á sínurn tíma. Ætlunin var að senda fulltrúa allra flokka á þingið, en um það varð ekki samkomulag, því að Sósíalistar settu það skilyrði, að ef allir fulltrúamir kæmu sér ekki saman, þá skyldi ísland sitja hjá. Þessu vildu aðrir ekki una, og varð því úr, að Sósíalistaflokkurinn hirti ekki um að fá neinn fulltrúa. Um nýja stjómarmyndun vom margháttaðar bollaleggingar, þ. á m. vom kannaðir möguleikar á myndun þriggja flokka stjómar án aðildar Sjálfstæðis- manna og endurreisn fyrra stjórnarsamstarfs. Upp úr áramótum virtist um skeið horfa all-vænlega um þann möguleika, og var búið að draga saman megindrætti að stjómarsamningi, þ. á m. um aukin völd nýbyggingarráðs í megindráttum mjög á sama veg og varð um fjárhagsráð síðar. Beitti Ólafur sér þá fyrir lokatilraun um að reka þetta saman á fundi í Stjórnarráðinu, er hófst síðari hluta dags og stóð fram eftir nóttu. Nokkuð s'óð þó þá enn á milli og einkum það óhjákvæmilega skilyrði Sósíalistaflokksins, að utanríkismál skyldu fengin í hendur hlutlausum manni, sem aðhefðist það eitt, er stjórninni allri kæmi saman um. Þótti sumum flokksmönnum Ólafs slíkt skilyrði ekki umræðuvert hvað þá meira og varð það úr, að Ólafur sleit þessum samningatilraunum þá um nóttina. En ekki gerði hann það sársaukalaust, því að hann taldi samstarf atvinnurekenda og verkalýðs brýna nauðsyn, og undi sér sjálfur vel við þær framkvæmdir, sem Nýsköpunarstjórnin vann að. Þegar þessar tilraunir voru farnar út um þúfur, varð það úr, að Stefán Jóh. Stefánsson tók að sér að reyna stjómarmyndun undir forystu Alþýðu- flokksins. Sú tilraun tókst hinn 4. febrúar 1947, og vom í stjóminni fulltrúar Alþýðuflokks, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Þó að Sjálfstæðisflokkurinn styddi þessa stjórn, var það af lítilli hrifningu gert. Meirihluti flokksins var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.