Andvari

Árgangur

Andvari - 01.06.1966, Blaðsíða 107

Andvari - 01.06.1966, Blaðsíða 107
ANDVARI SNEMMA BEYGIST KRÓKURINN . .. 105 eykhest einn, er Skallagrímur átti, fór á bak og reiS eftir þeim Skallagrími. Seint um kvöldið kom hann á Alfta- nes, þá er menn sátu þar aS drykkju. Gekk hann í stofu. Yngvar fagnaSi hon- um vel og setti hann hjá sér. Sátu þeir gagnvart þeim Skallagrími og Þórólfi. KvaS Egill þá sína fyrstu vísu: Kominn emk enn til arna Yngvars, þesss beð lyngva, hann vask fúss at finna, fránþvengjar gefr drengjum. Mun eigi þú, þægir, þrévetran mér betra, ljósundinna landa linns, óðar smið finna. Merking vísunnar er: Enn er eg kominn heim til Yngvars, sem gefur mönnum gull. Eg var fús aS finna hann. Þú munt eigi örláti maSur, finna þrevetran ljóðasmiS betra en mig. „Yngvar helt upp vísu þeiri og þakkaSi vel Agli vísuna. En um daginn eftir þá færði Yngvar Agli að skáldskaparlaunum kúfunga og andaregg. En um daginn eftir við drykkju kvað Egill vísu aðra um bragarlaun." — Er vísa sú sýnu dýrkveðn- ari en hin fyrri. Þótt sagan segi, aS Egill hafi þá verið svo mikill og sterkur sem þeir sveinar aðrir, er voru sex vetra eða sjö, og auk þess málugur og orSvíss, er harla ósennilegt, að vísur þessar, einkum hin síðari, séu eftir þriggja ára svein. Sennilegra er, að vísan alkunna Þat mælti mín móðir, sem Egill átti að hafa kveðið, er hann var á sjöunda vetri, sé eftir hann. Hún er leikandi létt og auð- skilin að mestu, án heita eða kenninga, en felur upptalningu, sem gæti bent til þess, að höfundurinn væri mjög ungur: Þat mælti mín móðir, at mér skyldi kaupa fley ok fagrar áiar, fara á brott með víkingum standa uppi í stafni, stýra dýrum knerri, halda svá til hafnar, höggva mann ok annan. Hvort sem það er rétt eSa ekki, að Egill hafi verið á sjöunda aldursári, er hann kvað stöku þessa, helur íslending- um löngum þótt vel hæfa, að höfundur Höfuðlausnar og Sonatorreks kvæði sér þannig hljóðs á skáldaþingi. III I Iallfrcður Óttarsson, er síSar nefnd- ist vandræðaskáld, var atgervismaður og skáld gott, en eigi aS sama skapi ham- ingjumaður. Hallfreður ólst upp að Haukagili í Vatnsdal hjá afa sínum og ömmu, og var hann vel haldinn þar. Honum er svo lýst í sögunni: „Hann var snemma mikill ok sterkr, karlmann- ligr ok skolbrúnn nokkut ok heldr nef- Ijótr, jarpr á hár ok fór vel. Skáld var hann gott ok heldr níðskár ok marg- breytinn. Ekki var hann vinsæll." Elallfreður lagði ungur hug á Kolfinnu Avaldadóttur frá Knjúki í Vatnsdal, en eigi vildi hann kvænast henni. Þótti föður hennar Hallfreður gera sér óvirð- ingu með framkomu sinni í meyjarmál- unum. Gríss nokkur Sæmingsson, sem þá bjó að Geitaskarði í Langadal, bað Kolfinnu, að undirlagi Más á Másstöðum, vinar Avalda bónda. Var Kolfinna Grísi gefin, og hófst þar með harmleikurinn 1 lífi hennar og HallfreSar. Lýsing Hall- freðar sögu á bónorðsför Gríss er svo- hljóðandi: „Nú koma þeir Már og Gríss til Ávalda ok váru sjau saman. Þeir settu úti spjót sín. Gríss átti gullrekit spjót. Nú sátu þeir at málunum, ok fylgdi Már fyrir hönd Gríss. Ávaldi kvað Más forsjá á skyldu vera, — „ef yðr lízt svá, ok mun yðr eigi frá vísat.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.