Andvari

Årgang

Andvari - 01.06.1966, Side 62

Andvari - 01.06.1966, Side 62
60 BJARNI BENEDIKTSSON ANDVARl Sízt af öllu kærði hann sig um að eiga jábræður í kringum sig, en mat samt ósjálfrátt meira þá, sem honum fylgdu, en hina, er andsnúnir voru. En á engum vildi hann níðast og var allra manna sáttfúsastur, þegar hann taldi heilindum að mæta. Annað mál er, að hann kunni líka að gjalda lausung við lygi. Fátt gramdist Ólafi meira en þegar talað var um stjómmálamenn með óvirð- ingu. Hann vildi aldrei viðurkenna, að þeir væm nokkur sérstök manntegund. Hvað sem um það er, þá sýndi Ólafur í verki, að sá, sem tekið hefur að sér for- ystu, verður oft að gera fleira en gott þykir, og tjáir ekki að skorast undan þeim vanda, sem vegsemdinni fylgir. í stjórnmálum verður sjaldan miklu áorkað nema til þess sé unnið og í sölurnar lagt það, sem þarf til að ná settu marki. Ólafur Thors, ævi hans og athafnir, verða lengi í minnum manna hér á landi. Af honum verða margar sögur sagðar og um það rætt hverja þýðing hann hafi haft fyrir hina íslenzku þjóð. Um þetta sýnist mér enn hið sama og við Valtýr Stefánsson komum okkur saman um fyrir meira en aldarfjórðungi. Við ræddum þá um hverjum við ættum að fylgja í hörðum innanflokks-deilum. Báðir ákváðum við að fylgja Ólafi af því að við töldum það einstaka gæfu, ekki einung- is fyrir flokk okkar heldur alla íslenzku þjóðina, að slíkur maður skyldi hafa valizt til forystu. Sú gæfa var að okkar viti fólgin í því, að úr hópi helztu fram- kvæmdamanna landsins skyldi — með fullu trausti þeirra — koma maður svo víðsýnn, frjálshuga og skilningsgóður á hag hinna lakar settu og einbeittur í að bæta kjör þeirra sem Ólafur Thors.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.