Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Síða 136

Andvari - 01.01.1982, Síða 136
134 IIOLGI R KJÆR ANDVARI ig hinn eini, er snart mig inn að hjarta- rótum.“ Eldri menn kveða upp sama dóm. Austfirzkum bónda, fæddum i858, farast svo orð, að versin, sem hann lærði barn að aldri, hafi orðið honum „dýrmætt veganesti“. Vestfirzk- ur bándi, fæddur 1861, segir móður sína hafa bent sér á guðræknisrit á borð við Passíusálmana og Mynstershugvekjur. Því næst bætir hann við: „Það er leið- sögn og fræðsla mæðranna, sem bæði cg og aðrir hinna gömlu, er ólumst upp heima, helzt getum skýrt frá og þakkað fyrir. Þær fæi’ðu okkur í hlý ull- arföt, sem þær sjálfar höfðu unnið. Þæv gáfu okkur þann mat, sem þær töldu beztan og hollastan. Þær minntu okk- ur á að þakka Guði fyrir fæðu og klæði. Þær kenndu okkur börnunum allt það, sem orðið gat til heilla og hamingju. Nú eru gleymd nöfn flestra þessara íslenzku mæðra, sem lögðu grundvöllinn að ham- ingju þjóðarinnar í þá daga, þegar ekki var enn um að ræða nokkra fræðslu r.ema á heimilunum og í kirkjunni.“ Lestrarkennsla Þegar börnin höfðu lært Faðirvorið, var tími til þess kominn að hefja lestrai-- kennsluna. Sem fyrr segir, kváðu lög á um það, að byrjað skyldi um fimm ára aldurinn og eigi síðar en á áttunda ári. Almennt hófust menn handa sex-sjö ára gamlir, en í stöku tilvikum tóku greind börn til nokkru fyrr. Ef borið er saman við það, sem nú gerist, voru aðstæður harla frumstæðar. Fyrir 1860 var ekki um að ræða nein stafrófskver, svo að börnin urðu að læra byrjunaratriðin af einhverri þeirri bók, sem til Var á heimilinu. Þar sem Biblían, Postillan og Sálmabókin voru útbreidd- astar, voru þær notaðar sem fyrstu les- bækur. Á einum stað er getið um tíma- ritið Skírni, auk Vídalínspostillu. Móðirin kenndi börnum sínum bæn- ir og vers, en ýmsir höfðu lestrarkennsl- una með höndum. Oftast mun móðirin hafa átt hlut að máli, en faðirinn kom einnig við sögu, ásamt afa eða ömmu, gamalli konu á bænum, vinnumanni eða vinnukonu, eldri bróður eða systur. Stundum fóru fleiri en einn með hlut- verk kennarans, t. d. móðirin í fyrst- unni, en síðar aðrir á bænum. Ymis börn voru svo bráðþroska, að þau þörfnuð- ust því nær engrar aðstoðar við að læra að stafa. Þau spurðu eldra fólkið, hvað bókstafirnir hétu, áður en nokkrum hug- kvæmdist að kenna þeim. Bóndakona, fædd 1859, lærði að lesa með þeim hætti, að hún stóð við hlið upplesara á kvöldvökunni og reyndi að stauta sig áfram. Hún tók til við neðstu línuna á hverri blaðsíðu og reyndi að ljúka henni jafn snemma lesaranum. Seinna gat hún byrjað á miðri síðu, og að lokum fylgd- ist hún með lestri sögumanns öllum. Flest börn hlutu þó tilsögn, en oftast fór hún fram án þess að „kennarinn“ léti af verki sínu. Þegar móðirin eða ein af gömlu konunum átti hlut að máli, sat hún jafnan og prjónaði. Tók hún þá barnið á kné sér ellegar lét það standa hið næsta sér, benti af og til með prjón- inum eða vísifingri á bókstafina og nefndi nafn þeirra eða lét barnið nefna. Þótt þessir kennarar væru ómenntaðir og kennslutækin væru takmörkuð, gat fræðslan orðið barninu ánægjuleg. Bóndi nokkur, fæddur 1853, segir móð- ur sína hafa byrjað á að kenna börnun- um fyrsta bókstafinn í nafni hvers og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.