Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1982, Síða 141

Andvari - 01.01.1982, Síða 141
ANDVARI HEIMAFRÆÐSLA OG HEIMIUSGUÐRÆKNI 139 ann í kirkjunni fannst mér ég verða að læra að svara öllu, sem hann beindi til mín. Vingjarnlegt fas hans og framganga snertu dýpstu strengi löngunar minnar og vilja. Eflaust hefur mér einnig hlaup- ið kapp í kinn við samfélagið við aðra unglinga, mér óskylda. Presturinn spurði börnin hvern helgan dag í kaldri kirkj- unni frá því í byrjun níuviknaföstu fram að hvítasunnu. Eg skalf iðulega af kulda í kirkjunni og sat blautur í fætur eftir gönguferðina, vildi ekki hafa með mér þurra sokka og skó, þótt móðir mín hvetti mig til þess. Eigi að síður varð hver kirkjuferð mér til ánægju. Arið eftir fluttist ég hingað með fjölskyldu minni. Héðan eru nær því tvær mílur til kirkjunnar á Húsavík. Þessa vega- lengd gekk ég báðar leiðir alla sunnu- daga frá upphafi lönguföstu til hvíta- sunnudags, að undanteknum einum sunnudegi, þegar hörð hríð geisaði. Kverið var nú orðið eftirlætisbók mín.“ Enn eindregnari viðurkenningu fær kverlærdómurinn hjá bónda einum í Borgarfirði, fæddum 1861. Hann kveðst ckki geta tekið undir þá skoðun, að það hafi verið tilgangslaust að læra kver- ið utan bókar. „Móðir mín sagði, að ýmsar málsgreinar úr kverinu kæmu henni í hug eins og sending frá Guði. þegar vinamissir laust hana og áþekkir harmar, en ekki vannst tóm til að lesa Biblíuna eða önnur guðrækileg rit. Við þá sendingu snerist sorg í von og trú- argleði.11 Annars eru dómar yfir kverlærdóm- inum harðir, og þyngjast þeir, er fram í sækir. Þetta er skiljanlegt. Tungutak kversins og innihald voru börnum fram- andi. Nytsemi þess að kunna texta orð- rétta er hæpnari á síðari tímum en áður, er bækur voru fáar og áreiti ekki jafn fjölbreytileg og nú. Einkennandi fyrir yngri kynslóðir eru orð bónda á Suður- landi: „Til þess að auðvelda mér að læra það, sem til var ætlazt, var ég lát- inn einn úti í fjósi. Afleiðingin varð sú, að mér fór að þykja vænt um kýrnar, en ekki um kverið, og þannig hefur það verið æ síðan.“ Þetta er einasta gagnið, sem bóndi telur sig hafa haft af kverinu. Þegar yngri kynslóðir fordæma kver- lærdóminn, á afstaða þeirra e. t. v. í sumum tilvikum rætur að rekja til þess, að um þeirra daga námu börn einnig biblíusögur og fengu meira dálæti á þeim, en þeirrar reynslu urðu eldri menn ekki aðnjótandi. Hjá nokkrum einstaklingum gæíir viðhorfa frjálslyndu guðfræðinnar, er haft hefur mikil áhrif meðal íslenzkrar alþýðu um hálfrar aldar skeið. Bónda úr Þingeyjarsýslu, fæddum 1875, farast orð á þessa leið: „Að sjálfsögðu fékk ég aldrei neina vitneskju um önnur trú- arbrögð en kristinn dóm, hvorki heima né hjá prestinum. Eigi að síður las ég gríska goðafræði, og ásatrú var mér kunn af lestri Islendinga sagna og Snorra-Eddu.“ Guðmundur Hjaitason, síðar þekktur sem fyrsti íslenzki lýðhá- skólamaðurinn, dvaldi á bænum um hríð, og með honum urðu umskipti: „Hann tók saman ofurlítið rit: ,,Um trúarbrögð fornþjóða.“ Ég tók afrit af bókinni og á það enn. Þar er gerð grein fyrir helztu þáttunum í átrúnaði og heimspeki Kínverja, Indverja, Persa, Egypta, Grikkja, Gyðinga, Rómverja, Germana, Slava og annarra þjóða. Guð- mundur hlýddi okkur aldrei yfir það, sem við lásum, og ég sé enga ástæðu til að tala um þau áhrif, sem þessi fróð- leikur hafði á Iífsviðhorf mitt, en ég nefni hann aðeins ásamt annarri fræðslu." Raunar virðist eins konar trúarsögu- leg afstaða vera ríkjandi í síðast greind- um orðum. En annar og yngri þingeysk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.