Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Síða 10

Andvari - 01.01.2002, Síða 10
8 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI sendum sem hann gefur sér sjálfur. Að hliðra sér hjá því er í besta falli mis- skilin virðing við skáldið. Það var á orði haft að tveir menn á Islandi á öld- inni sem leið hefðu gert flesta landa sína að kommúnistum: Einar Olgeirsson og Halldór Kiljan Laxness. Báðir voru þeir mjög áhrifamiklir málflytjendur og minningu þeirra er mestur sómi sýndur með því að ræða arf þeirra hisp- urslaust, en að vísu í réttu sögulegu samhengi. Margt má skýra með tilliti til aðstæðna í veröldinni á hverjum tíma, en sumt verður ævinlega örðugt, jafnvel ógerlegt, að skýra eða afsaka. Öld Halldórs Laxness og Einars Olgeirssonar var sá tími þegar menn trúðu á félagslegar lausnir, mátt samtaka og góðs skipulags til að bæta heiminn. Hins gættu þeir síður að skipulagið gæti orðið skelfilegt vopn í höndum ein- ræðisseggja. Einar var sannfærður um að róttæk verkalýðshreyfing sem hefði marxismann að leiðarljósi myndi geta náð til sín réttmætum skerf af þjóðar- auðnum. Þegar hann og samherjar hans hófu starf voru lífskjör verkalýðs á Islandi hraksmánarleg. Barátta þessara manna átti vissulega mikinn þátt í að hefja verkalýðinn til mannsæmandi lífs. Ytri aðstæður réðu auðvitað miklu og í lok stríðsins tóku sósíalistar höndum saman við forustumenn atvinnurek- enda í nýsköpunarstjóminni um að nota stríðsgróðann til að gera átak í atvinnumálum. Þetta samstarf rofnaði vegna afstöðu til utanríkismála eins og rakið er í æviþættinum um Einar, og þá urðu hatrammar deilur sem menn hafa nú tilhneigingu til að gera lítið úr. En hin ofsafengnu viðbrögð stöfuðu af því að menn töldu að hið unga lýðveldi væri komið í bland við tröllin. Allan þennan tíma voru Einar Olgeirsson og Halldór Laxness samstiga, einnig í afstöðunni til ásælni Bandaríkjanna eftir stríð. Þar er Atómstöðin minnilegur vitnisburður, en um hana er fjallað með ólíkum hætti í tveim rit- gerðum í þessum árgangi. * Sambúð skálda og stjórnmálamanna hefur löngum verið viðkvæm. Skáldin leggja áherslu á sjálfstæði sitt og vilja ekki sæta neinni þvingun af pólitískri hálfu. Undir kröfuna um frelsi skálda og listamanna til tjáningar er sjálfsagt að taka. En um leið er rétt að hafa í huga að listamaðurinn er barn sinnar tíðar og mörg dæmi þess að mikil listaverk hafi verið sköpuð til að þjóna ákveðnum boðskap eða afstöðu í trúmálum eða stjórnmálum. Við þurfum ekki annað en líta á Passíusálma Hallgríms sem strengilega fylgja kenn- ingum hinnar lútersku kirkju. Þess vegna er alveg óþarfi að fælast það að skáld flytji pólitískan boðskap, úrslitum ræður aðeins hvernig það er gert og hve miklum persónulegum anda skáldið blæs í viðfangsefnið. Verk Halldórs Laxness höfðu víðtæk pólitísk áhrif á sínum tírna, líkt og málflutningur og starf Einars Olgeirssonar. Milli skálda og stjómmálamanna er ekkert óbrúanlegt djúp. Hvorir tveggja vilja hafa áhrif á samtíð sína, hugs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.