Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 72
70 SIGURÐUR RAGNARSSON ANDVARI 1943. Á árunum 1942-1944 var Einar Olgeirsson öðrum fremur í fyr- irsvari fyrir Sósíalistaflokkinn í sjálfstæðismálinu. I maí 1942 kaus alþingi milliþinganefnd í stjórnarskrármálinu. Var sú nefnd kosin með hlutfallskosningu, en það þýddi að sósíalistar fengu þar engan fulltrúa. Einar beitti sér kröftuglega fyrir því, að allir þingflokkar fengju full- trúa í nefndinni, en tillaga hans um það var kolfelld.311 september 1942 ákvað alþingi að stokka upp skipan nefndarinnar, og sátu upp frá því í henni tveir fulltrúar frá hverjum þingflokki. Þeir Einar og Áki Jakobs- son voru fulltrúar Sósíalistaflokksins. I nefndinni var einkum ágrein- ingur um, hvaða aðferð skyldi viðhöfð við forsetakjör. Þeir Einar og Áki lögðu til, að forsetinn yrði þjóðkjörinn. Sú tillaga fann þó ekki náð fyrir augum annarra nefndarmanna. Þeir vildu, að sameinað þing kysi forsetann, og við það var miðað í því frumvarpi, sem nefndin skilaði af sér hinn 7. apríl 1943.4> Það kom hins vegar í ljós, að tillögur sósía- lista í þessu efni voru í fullu samræmi við eindreginn þjóðarvilja. Sá vilji kom skýrt fram í niðurstöðum skoðanakönnunar, sem birtust í jólahefti tímaritsins Helgafells 1943, en þar lýstu 79% aðspurðra stuðningi við þjóðkjör forsetans. Þessu atriði var því breytt í meðförum alþingis.5) Milliþinganefndin á einnig höfundarréttinn að hinu merka stjórnarskrárákvæði um málskotsrétt forseta til þjóðarinnar. Einar lýsti því viðhorfi síðar, að hann teldi þetta ákvæði ákaflega dýrmætt, en harmaði jafnframt, að enginn forseti hefði látið á það reyna, því að til- efnin hefðu verið ærin.6) Það kom einkum í hlut lýðveldisnefndar alþingis að fylgja eftir áformum um sambandsslit og lýðveldisstofnun síðasta áfangann, en Einar sat í þeirri nefnd fyrir hönd Sósíalista- flokksins ásamt Brynjólfi Bjarnasyni. Flokkurinn snerist mjög önd- verður gegn tillögu Sveins Björnssonar ríkisstjóra í janúar 1944 um sérstakan þjóðfund til að undirbúa lýðveldisstofnun og taldi hana til þess eins fallna að tefja málið og drepa því á dreif. Það var ekki hvað síst þetta útspil ríkisstjóra, sem olli því, að sósíalistar töldu Svein Björnsson ekki traustsins verðan sem forseta og skiluðu því auðu við forsetakjörið á Þingvöllum 17. júní 1944. Við hátíðarhöld í Reykjavík daginn eftir flutti Einar ræðu af hálfu Sósíalistaflokksins. Þá mælti hann eftirfarandi orð, sem tjá tilfinningu, sem á þeim tíma var áreiðan- lega djúprætt með þjóðinni: Islenska þjóðin hefur endurreist lýðveldið sitt í trúnni á sjálfa sig, á óafseljan- legan rétt sinn til að ráða þessu landi. Vér höfum getað gert þetta, vegna þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.