Andvari - 01.01.2002, Blaðsíða 143
andvari
NIETZSCHE í GRJÓTAÞORPINU
141
L Halldór Kiljan Laxness, Brekkukotsannáll. Rvík 1957, 7.
Eftir því sem líður á höfundarferil Halldórs Laxness verða persónur sem fara undan í flæm-
ingi og svara út í hött æ meira áberandi en frá upphafi voru slíkar persónur þó fastur liður í
verkum hans.
Hallberg (Úr vinnustofu sagnaskálds, 160-61) orðar þetta svo að eðli hennar og örlög hafi
markað persónu hans og lífssýn og tengir þetta ekki við hugmyndir organistans um eignar-
réttinn.
|f Hallberg, Úr vinnustofu sagnaskálds, 158.
’ Um organistann segir Halldór í fyrsta uppkasti að Atómstöðinni: „Hann hefur öfugar skoð-
anir á öllum sköpuðum hlutum, og brýtur niður allar venjulegar hugmyndir fólks með tali
^og hegðun.“ (Hallberg, Úr vinnustofu sagnaskálds, 150)
Ég get ekki fallist á að hér sé verið að gera Kleópötru upphafna eða loftkennda (sbr. Gerð-
ur Steinþórsdóttir, Kvenlýsingar í sex Reykjavíkurskáldsögum eftir seinni heimsstyrjöld.
Rvfk 1979, 66).
' Peter Hallberg, Verðandi-bókin um Halldór Laxness. Rvík 1955, 74 (Frumútg. á sænsku
, 1952).
Sönderholm (Halldór Laxness, 239) segir: „Hans samfundsopfattelse ligger ikke langt fra
kommunistemes".
Spnderholm bendir líka á þetta (Halldór Laxness, 239^41).
Þessi orð voru sett fram í bæklingi hans, Qu'est-ce que la propriété? (1840) og eru á frum-
^málinu: „La propriété c’est le vol.“
' £ sérkennilegri fjölmiðlaumræðu í janúar 2002 kom fram að Atómstöðin er jafn illa liðin af
mörgum hægrisinnuðum menntamönnum og nokkru sinni fyrr. Þannig hallmælti Hannes
Hólmsteinn Gissurarson henni sérstaklega í sjónvarpsþættinum Silfur Egils þann 13. janúar
23 en þar var greinarhöfundur einnig.
' Guðbergur Bergsson er raunar á svipuðum brautum í afar áhugaverðri grein um fagurfræði
(>»Hugmyndir um fegurð,“ Tímarit Máls og menningar 57.3 (1996), 111—21.
Frá þessu segir hann sjálfur í Grikklandsárinu (Rvík 1980, 34-35). Þar segir hann að rit
Nietzsches, Also sprach Zarathustra, sé „mikill aldarspegill og viskubrunnur, bók samin af
slfkri íþrótt að heilar málsgreinar úr henni hugfestast manni ævilangt“ (bls. 34). Þá lætur
Halldór þess getið að Erlendur í Unuhúsi hafi átt bækur Nietzsches (bls. 35) og eru þá
2 tcngslin milli organistans og Nietzsches orðin allskýr.
Róbert H. Haraldsson, „Eftirmyndir Nietzsches,“ Tímarit Máls og menningar 58.3 (1997),
11-25. Sbr. Matthew Rye, „Tilraun um styrk: Trúin í túlkunarsálarfræði Nietzsches,“ Hug-
Ur 10-11 (2000), 50-65; Peter Berkowitz, Nietzsche: The Ethics of an Immoralist. Cam-
^bridge, Mass. og London 1995.
Guðbergur Bergsson ræðir lfka um fegurð og siðgæði sem hann tengir ákveðið saman og
27 gagnrýnir siðgæðið um leið („Hugmyndir um fegurð," 117).
Bóndinn Jón á Barði hefur áður haldið fram svipuðum sjónarmiðum: „Hann dáðist ekki um-
fram alt að skáldskap hetjunnar, heldur því hve leingi hetja mátti við margnum ein saman í
orustu, án tillits til málstaðar; hann gilti einu hvort hetja hafði rétt eða rángt fyrir sér.“
2jj(Atómstöðin, 161)
Arni Sigurjónsson hefur aðeins vikið að áhrifum Nietzsches á Halldór Laxness (Laxness og
bjóðlífið: Bókmenntir og bókmenntakenningar á árunum milli stríða. Rvík 1986, 87; Lax-
ness og þjóðlíftð 2: Frá Ylfíngabúð til Urðarsels. Rvík 1987, 30-33). Halldór var einnig
undir áhrifum frá öðrum þýskurn samtímaheimspekingum á yngri árum og minnist þannig
bæði á Otto Weininger og Oswald Spengler í Grikklandsárinu (bls. 30) og vísar til hins síð-
^arnefnda í Alþýðubókinni.
Organistinn sést alls ekkert frá bls. 131 fram á bls. 209 í þeirri útgáfu sem hér er notuð.